Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 102
84
Við smáfossa rétt fyrir ofan hefir blágrýti brotizt gegn-
um surtarbrandsmyndanir pessar, og eru úr því ýmsir
útvextir og kvíslir til bliðanna, og liefir allt bakazt sam-
an af hitanum. Austan í gilinu kemur fram gulleitt
herg með bláglýtisgöngum, en öll er myndun pessi ó-
glögg, og fátt að sjá, af pví bergið kemur svo lítið fram
undan lausagrjótinu. Fyrrum var grafið eptir surtar-
hrandi við petta gil, og var liann notaður til brennslu
og til smíðakola. Hinu megin í fjallinu í Grænuhlíð
er töluverður surtarbrandur, líklega á sömu eða líkri
hæð; C. Ziener hefir lýst pessum surtarbrandi í ferða-
hók Olaviusar (bls. 740—742), en telur ógjörning að
vinna par að brandnámi, pví bæði er leið pangað örðug
og hættuleg, og surtarbrandslögin punn, en lieldur að
fremur mætti gera tilraunir við Skarðagil, en hefir pó
ekki séð surtarbrandinn par. Eptir pví, sem eg hefi
sjeð, væri ekkert vit í að legga par nokkuð í veruleg-
an kostnað, pó ef til vill nokkuð megi brúka af brand-
inum til heimabrúkunar á næstu bæjum, og mun pó
hæði vera par lítið og örðugt að ná pví.
Hinn 9. ágúst fórum við frá Stað í Aðalvík niður
að Sæbóli, til pess að fá paðan flutning yfir Aðalvíkina
að Látrum, og fengum við hát og tvo menn; pað var
hezta veður og logn, engar hárur nema lítilfjörleg kvika
af hafi; hnýsur að koma upp hér og hvar og svartfugla-
hópar á víð og dreif. |>að er víst sjaldnast, að svo er
stillt á víkinni, sem liggur fyrir opnu hafi. Yið fórum
fram með fjallinu milli þverdals og Miðvíkur; par er
pverhnýptur hamraliöfði, sem heitir Hyrningur; par er
hin alrænula Hyrningsgata, kirkjuvegurinn að Stað í
Aðalvík frá víkunum fyrir norðan. J>ar verður að
fara eptir örmjórri hyllu, og á einum stað verður að
fara 20—30 faðma niður, og styrkja menn sig optast
með handvað; verst er á einum stað, par sem kletta-
skvompa pverhnýpt gengur inn í bergið; par heitir
Posavogur; er sagt, að vogurinn hafi nafn af pví, að