Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 35
17
skipun 13. júní 1787, kap. II., 5. gr. og III. 1. gr. um
einkarjett ljúsettra manna á Islandi til bátfiskis í land-
helgi við strendur Islands, gagnvart opnu brjefi 18. á-
gúst 1786, þar sem segir, að öllum dönskum pegnum
sje frjálst að stunda fiskiveiðarnar eins ogpeir bezt vilji
og geti, par segir stjórnin svo: »I>annig (eins og stjórn-
inni segist í undanfarinni málsgrein brjefsins um fiina
tilvitnuðu staði í tilsk. 13. júní 1787) er hjer ekki að
ræða um neina beina ákvörðun, sem útiloki pá, sem
ekki eru Islendingar, en menu (o: alpingi) liafa að eins
út af fyrnefndri upptalningu á rjettindum kaupmanna
og kaupstaðarbúa pótzt verða að draga slíka ákvörðun
sem undirskilda«. Svo heldur stjórnin áfram pannig:
»J>að er nú að vísu vafasamt, hvort undirskilin ákvörð-
un, hve skýr og augljós sem liún væri, hafi nokkurt
gildi gagnvart öldungis skýrum, ótvíræðum og bein-
um orðum í opnu brjefi 18. ágúst 1786, að öllum
dönskum pegnum sje frjálst að stunda fiskiveiðarnar,
eins og peir bezt vilji og geti, en að minnsta kosti er
pað víst, að ástæðurnar til að undirskilja nefnda ákvörð-
un pyrftu að vera miklu ljósari og öflugri en pær eru«.
Svo mörg og svo löguð eru orð stjórnarinnar um pýð-
ing pessara laga, sem pó hafa heils árs aldursmun og
gátu pví á fullkomlega eðlilegan hátt sett gagnstæðar
reglur um liið sama efni, eða innihaldið eðlilega laga-
breyting. En hverju hefur stjórnin í Kaupmannaliöfn
að svara til pess, ef pessari lagapýðing hennar er beitt
við pá undirskildu ákvörðun, sem hún leiðir út úr 6.
grein stöðulagauna gagnvart ákvæðunum í 3. gr. sömu
laga, sem eru engu miður öldungis skýr og ótvíræð en
hin tilvitnuðu orð í opnu brjefi 18. ágúst 1786? Yjer
ætlum, að petta sje öldungis skýr og ótvíræð sönnun
fyrir pví, að stjórnin kynokar sjer ekki við, að beita
peim skilningi á lögunum, sem lienni kemur bezt í
pann og pann svipinn, til að drepa niður landsrjettind-
Andvari XIV. 2