Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 132
114
liið bezta og göfugasta, sem þeir eiga til í sjer« (s. b.
bls. 53—54).
»Viðkvæmnin, p. e. hæfileikinn til að finna til sárs-
auka við rjettarbrotið, og prekið, þ. e. hugrekkið og
kjarkurinn til að lirinda árásinni aptur, eru í mínum
augum hin tvö merki um heilbrigða rjettartilíinningu«
(s. h. bls. 42).
»J>jóðin er, þegar öllu er á botniun hvolft, einung-
is samsafn allra einstakra manna, og eii:s og liinir ein-
stöku menn finna til, hugsa og breyta, panuig finnur
pjóðin til, hugsar og brejdir. Ef rjettartilfinning ein-
staklingsins er í einkamálum hans sljó, bleyðileg og liálf-
velgjuleg, ef hún hefur ekkert svigrúm vegna tálmana,
sem ranglát lög eða ilit fyrirkomulag setja fyrir hana,A
til pess að verða frjálsleg og öflug/ef hún mætir ofsókn-
um, par sem hún mátti vænta lijálpar og aðstoðar, ef hún
þessvegna venst við að þola órjettinn og skoða liann sem
nokkuð, sem eigi verði breytt, hver getur pá ímyndáð
sjer, að jafn bæld, vansköpuð og liálfvelgjuleg rjettar-
tilfinning geti allt í einu orðið að lifandi tilfinningu og
þrekfullri mótspyrnu, þegar um rjettarbrot er að ræða,
sem eigi snertir einstaklinginn heldur alla pjóðiuai^arás
á pólitikst frelsi hennar, stjórnarskrárbrot eða kollvörpun
stjórnarskrárinnar, árás útlends óvinar? Sá sem ekki einu
sinni er vanur að halda uppi sínum eigin rjetti með liug-
rekki, liversu ætti hann að finna til löngunar, til að
liætta með fúsum huga lífi sínu og eignum fyrir sam-
fjelagið* (s. b. bls. 65—66).
»Hjá mannfjelagi, par sem áhugi fyrir ströngum
lögleik er ríkjandi, par koma eigi fyrir liin liryggilegu
atvik, sem annarsstaðar eiga sjer stað, par sem meginið
af pjóðinni gengur í lið með óbótamönnum og laga-
hrotsmönnum, pá er valdsmennirnir leita eptir peim og
vilja taka pá fasta, eða með öðrum orðum: skoða vald-
stjórnina eðlilegan óvin pjóðarinnar. Hver maður veit