Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 176
158
baruaböni sín, af pví að pau eru til pess sjálf skjld að
lögum. pá er foreldrana prýtr fjör eðr fé, en als ekki
af pví að foreldrarnir voru skyld pað sjálf að gjöra.
J>eirri spurníng er pví ósvarað með pessu, hvort afinn
sé löc/shyldr um uppeldi harnabarna sinna eðr eigi. Alt
annað mál er pað, að taki afinn niðja sinn heirn til sín,
pá verðr lionum skylt að upp ala liann, ef hann er harn
að aldri; en sú skylda stafar af pví, að afinn gjörist pá
fóstrfaðir harnsins, en eigi af pví að hann er' afi pess.
Miklu sennilegra væri aftr að álykta pannig: svo sem
faðir er skyldr auk framfærslunnar að upp ala börn sín,
svo er og afi á sama hátt skyldr eigi að eins að fram
færa lieldr og að upp ala barnabörn sín.
Enn pá liöfum vér eigi séð til fullnustu, hversu yfir-
gripsmikið frændaframfærið er, með pví að hvorki er
sagt með berum orðum, að pað nái til allra foreldra og
Mngfeðga, til allra barna og langniðja í ættlegg beinan,
né heldr er synt. hver sé pýðíng í orðinu »uppeldi». J>etta
skal pví athugað. |>ar sem nú í 11. gr. regl. 8. jan.
1834 foreldrum er gjört að skyldu að fram færa og upp
ala börn sín, pá nær boðorð petta til allra foreldra,
hvort sem pau eru hjón eðr eigi, og eins nær pað til
allra barna, hvort sem pau eru skilgetin eðr óskilgetin,
fyrir pví að engir foreldrar og engin börn eru undan-
skilin í greininni. Sama er og að segja um niðjana,
hvort peir eru karlar eðr konur, skilgetnir eðr óskilgetnir.
J>etta er og berlega tekið fram um foreldra og börn í
1. kap. framfb. J>ar segir svo: »Hverr maðr á fram at
»færa föður sinn ok móður, hvárt sem hann er skilget-
inn eðr frilluborinn', ok svá börn sín». I lögbók er
1) „Frilluborinnli pyðir laungctinn. óskilgctinn, cn pó víðtæk-
ara orð (sjá N). 5—2—32). í 0. erfð í erfðatali lögbókar stcndr
svo: ,.pá tckr (arf) frilluson cinn cðr fieiri, cf til eru, ok cigi
„i liórdómi getnir cðr frændseinisspjöllum cðr sifjaspjöllum nær
„meirr en lofat cr at lögum“. (Sjá pó Fornyrði Páls Vidalins
185. bl.). Um tvíkvænisbörn er eigi getið í lögbók.