Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 21
3
gjafarvald Dana, undir dómsvald Dana, undir ábyrgðar-
lausa framkvæmdarstjórn Dana, og paö í málefnum þeim,
sern pó varða ísland eingöngu. — Með pessu vill stjórn
Dana launa íslendingum pað, sem ætti að vera peim
hlífiskjöldur, eigi að eins í augum Norðurlandapjóða,
heldur í augum al!s hins menntaða lieims, að þeir fram
á penna dag liafa varðveitt hina fornu og frægu nor-
rænu tungu, að þeir með hínum fornu sagna-og skáld-
skaparritum hjeldu uppi heiðri allra Norðurlandapjóða,
og geymdu vísindunum pá ríkulegu uppsprettu fróðleiks
og þekkingar, sem ella hefði verið glötuð um aldur og
æfi, að þeir varðveittu frjálsa þjóðstjórn í 400 ár, og
voru minnugir þjóðrjettinda sinna og landsrjettinda í
fullar 6 aldir; með þessu vill stjórn Dana, meðal ann-
ars, bæta Islendingum upp blóðið og merginn, sem ein-
veldið saug úr landinu og þjóðinni með liinni guðlansu
einokunarverzlun um fleiri aldir fram að 1787, þá til
1854 með verzlunareinkarjettindum þegna Danakonungs
og allt fram á pennan dag með selstöðurjetti þeirra til
fastrar verzlunar á íslandi. Með pessu móti vill stjórn-
in í Kaupmannahöfa með einu orði sagt bæta íslandi
app öll þau pólitisku hryðjuverk henuar og afglöp. ís-
lendingum til apturfarar og niðurdreps, sem saga vor
úir og grúir af síðan seinni hluta 14. aldar, er óham-
ingja íslands tengdi það við stjórnendur Danmerkur.
En vjer geturn eigi annað, en talið það mikla bót
í máli, að samdráttur stjórnarinnar í Kaupmannahöfn
er orðinn svo bersýnilegur og djarfgengur. einmitt síð-
an íslandi var heitin og heimiluð löggjöf sín og stjórn
lit af fyrir sig í hinni svonefndu stjórnarskrá 5. jan.
1874, 1. gr. í öllum þeim málefnum, sem varða landið
sjerstaklega, að engum skynberandi manni, sem nokk-
urn gaurn liefur gefið sögu hins löggefandi alþingis síð-
an 1875 og fram á þennan dag, getur dulizt það, að
stjórnin í Kaupmannahöfn beitir í framkvæmdinni þess-
i*