Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 210
192
petta er lieldr eigi með afvikum talið. Síðasta máls-
grein 7. gr. regl. staðfestir og, að pessi sé rétti skiln-
íngrinn, pví að par er svo fyrir mælt, að »einúngis pá,
er eigi er uut að finna livar maðr átti löglega heima»,
skal fæðíngarstaðrinn talinn fæðíngarsveit hans. Nú á
nýfætt barn skilgetið löglega heima, par er foreldrar
pess eiga löglega heima, pótt pað fætt sé utan lögheim-
ilis annars foreldrisins eðr hvorstveggja peirra; en eigi
hvorugt foreldranna lögheimili svo að fuudið verði, pá
og einúnyis pá skal fæðíngarsveit barns ráða sveitfest-
inni. Yið lögfæðíngarhrepp óskilgetins manns er ekki
sérstakt að athuga, pví hann er æíinlega lögheimilis-
hreppr móðurinnar, ef hún á nokkurt lögheimili, ella
fæðíngarlireppr lians.
Lögfœðíngarhreppr skilgetins manns, hvar sem
hann svo var fæddr, er pá 1. lögheimilishreppr beggja
foreldra hans, 2. lögheimilishreppr móður hans, ef hann
fæddr var á lögheimili hennar og hún átti pá annan
lögheimilishrepp en faðir hans, 3. lögheimilishreppr pess
foreldris hans, er lögheimili átti, ef lögheimili liins er
ófinnaulegt, hvort svo sem maðr fæddr var á eða utan
lögheimilisins. En lögmætur Jœðíngarhrcppr manns er
hreppr sá, er hann var fæddr í, ef lögheimili hvorugs
foreldra hans er linnanlegt.
4. gr. Vinníng framfœrsluréttar.
|>ess er áðr getið, að liverr maðr frá pví hann er
16 vetra gamall, svo karl sem lcona ógefin, en ekkjafrá
dánardægri manns síns, og fráskilin kona frá lögskilnað-
ardegi, vinni sér sveitfesti eðr framfærslurétt í sveitar-
félagi pví, er hann dvelr í l'óglega 10 ár samjlcytt'.
En livað er nú lögleg dvöl og óslitin ? Hér er prent
að*atliuga: 1. dvölina sjálfa eða heimilisfang manns.
1) Regl. 8. jan. 1834, 6. gr., og opbr. 6. júlí 1848, 1. gr.