Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 113
95
framtak 1 öllum greinuin, en að pað er ánauð og ófrelsi,
sem hefur dej'ft hana og kúgað* (x41p.tíð. 1873, II, bls. 259).
fetta er alveg rjett og alveg skiljanlegt. Frelsinu
fylgir fjör og líf, par sem ófrelsinu fylgir deyfð og doði.
En par með er eigi sagt, að frelsið sje algilt, og ófrels-
ið,valdið eða nauðungin eigi allstaðar að vikja. J>að er
ætlunarverk mannsins, að ná sem mestri siðferðislegri
fullkomnum, og allstaðar par sem siðferðið heimtar
meira en hið ytra, par sem pað lieimtar mann-
sins eigin viljakrapt, mannsins eigið innra siðferðis-
lega afl, par á frelsið að ríkja, pví að siðíerðið heimtar
verkin fram komin af frjálsum vilja, en valdið og nauð-
ungin framleiðir par að eins skinhelgi, sem í sannleika
er ósiðleg. pannig er frelsi í trúarefnum siðferðisleg
krafa, en ófrelsi og vald í slíkum efnum stríðir á móti
siðferðinu.
Sannarlegt siðferðislegt líf getur að eins komið fram
af frjálsum vilja, og pví er frelsið, livernig sem pað er
notað, siðferðisleg krafa (melior hellicosa libertas quam
pacifica servitus). En valdið og nauðungin er ósiðleg að
svo miklu leyti sem pví er beint að hinu innra hjá
manninum. J>ar sem hinum siðferðislegu kröfum aptur
á móti er fullnægt að eins með pví, að framleiða ytra
ástand, sem er nauðsynlegt til pess að sannarlegt sið-
ferðislegt líf geti próazt í frelsi, par er valdið og nauð-
ungin siðferðislega á sínum stað.
Stjórnleysið og harðstjórnin stríða hvorttveggja gegr.
siðferðinu, en pess ber vel að gæta, að allar framfarir '
eiga sína uppsprettu í frelsinu, og valdið er að eins
vegna frelsisins; valclið er þjónn frelsisins.
|>að sjest pví, að landsvaldið er að eins til vegna
mannfjelagsins. J>að er einnig hægt að leiða af pessu
lilutverk landsvaldsins, og að sjá, að hlutverk pess er
eigi einungis fólgið í pví, að gceta þess, að menn eigi
slcaði hver annan, að menn geti sem jafnlegast notið
frelsisins, heldur er hiutverk pess einnig fólgið í pví, að