Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 184
16. desbr. 1885, 1. gr. 6. tölul., sú breytíng á orðin, að
taka má dómlaust lögtaki meðgjöf manns með barni
bans skilgetnu sem óskilgetnu, svo og meðlag barna
(skilgetinna og óskilgetinna) með foreldrum þeirra, pá
er amtmaðr er búinn að tiltaka meðlagið »lögum sam-
kvæmt«. Lögtæki meðlagsins er eigi bundið við nokk-
urn aldr barnómaga í lögtakslögunum, svo sem áðr var
í tilsk. 14. okt. 1763 og op. br. 6. desbr. 1839. Enn-
fremr má nú og lögtaki taka skaðabætrnar hjá hús-
bændum og peim mönnum öðrum, er kaup eðr laun
eiga að lúka frainfærslumanni1, enda hafi amtmaðr áðr
varið lagaiyritti greiðsluua. En sein amtmaðr ákveðið
hefir framfærslueyrinn, fer krefjandinn til fógetans (p.
e. sýslumanns eðr bæjarfógeta), og úrskurðar hann lög-
takið'L Annarr framfærslueyrir frænda, svo sem afa
eðr niðja, er eigi lögtækr nema eftir lögmætri sátt eðr
dómi. Erændaframfærið er pví dómsmál að öðru leyti
en nú er sagt.
Það heyrir til meðferðar framfærslumála pessara að
amtmaðr ákveðr framfærslueyrinn lögtækan. En nú er
að athuga enn betr en gjört er, eftir hverjum lagaregl-
um hann skal gjöra pað, pví lionum er eigi 1 sjálfsvald
sett, að gjöra pað eftir eignum hugpótta. Hér er ein-
ungis um tvo lagastaði eðr um tvær lagareglur að tala,
annaðhvort 1. kap. framfb. eðr 4. gr. regl. 8. janúar
1834 ; en pað er með öðrum orðum sagt, úr pví verðr
að leysa, hvort regl. komi í 4. gr. með aðra pá reglu,
er eigi getr samrýmzt reglunum í 1. kap. framfb. þess
skal eg fyrst geta, að lögstjórnarráðið og úrskurðarvald-
ið danska hefir lýst yfir pví, að upphaf 1. kap. framfb.
og niðrlag hans, pað er réttarbót Eiríks kouungs, væri
lög hér2 3. J>etta er sannarlega hvöt fyrir lögstjórnarráðið
og úrskurðarvaldið íslenzka, að hlynna heldr en liitt að
1) Sbr. aðfararlogin 4. nóv. 1887, 28. gr.
2) Lögtaks). 16. desbr. 1885, 3. og 6. gr-
3) Kansbr. 20. ágúst 1808 og rg. 10. maí 1851.