Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 135
117
sækja skuldina að lögum, pá varð liann jafnan að borga
216 áln. vaðmála fyrir rjettarneitun sína (sbr. Grágás
Staðarhólsbók, bls. 208—209 og 214—218, og Kon-
ungsbók II, bls. 141—145), og er petta eitthvað annað
en nú hjá hinum góðsömu og miskunsömu dómstól-
um.
En menn kunna að hafa misjafnar skoðanir um
petta. Og pað kann einnig að vera ágreiningur um,
livernig íslendingar sjeu, hvort peir hafi sijófari rjettar-
tillinningu en aðrar pjóðir, og hvort peir sýni minna
prek en aðrir í pví, að halda uppi lögum og rjetti.
Einn horíir á ísland og íslendinga gegnum rósrautt
gler; lionum pykir ástándið glæsilegt. Annar lítur gegn-
■"um dökkleitt gler, og honum pykir ástandið hörmulegt.
En hversu sem álit manna á íslendingum er mismun-
andi, pá geta eigi verið tvískiptar skoðanir um pað, að
íslendingar ættu að kappkosta að halda rjettinum uppi
og berjast fyrir honum gegn órjettinum.
/ “ J>etta er siðferðisleg skylda hinna beztu manna og hvers
pess manns, sem hefur verið gefið vit til að sjá mismun
hins rjetta og ranga og getur greint pað í sundur. ^
J>egar Isleifur Einarsson var sýslumaður i Húnavatns-
sýslu sagði hann á einu manntalspingi: »J>jer vitið, að
jeg hef ekki saman kallað petta ping til að gefa óhlut-
vöndum mönnum leyfi til að vaða uppi og svala sjer á
sínum mótpörtum, heldur til að æfa rjett og sanngirnu
(Ný fjelagsrit 1857, bls. 101). En til almennings sagði
hann petta: »IJm fram allt bið jeg ykkur, hvern eptir
sínu megni, að vera samtaka og afskiptasama um pað,
er áhrærir almennings gagn* (s. b. bls. 108), enda sagði
Bjarni amtmaður Tliorarensen í erfiljóðum eptir hann:
„Hann sá, við skálka miskun mest
við menn er fróma grimnidin vest“.
(Kvæði B. Thorarensens 1884, bls. 179).
En petta er einna fegurst sagt um valdsmann, er
Bjarni kvað eptir Stefán amtmann Thorarensen: