Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 82
(34
bergslag. Surtarbrandurinn er hjá Gili 494 fet )’fir
sjávarmál.
Hinn 28. júlí hélt eg á staö frá Isafirði inn með
Djúpi ; fórum við fyrsta daginn inn fyrir Skutilsfjörð,
kring um Alftafjörð og að Eyri í Seyðisfirði. Melhjall-
ar eru fyrir framan báða dalbotnana, sem ganga inn af
Skutilsfirði, og hafa árnar brotizt í gegn um pá; par eru
ísrákir fornar, sem ganga eptir dalsstefnunum til sjávar.
Innarlega austanverðu við fjörðinn er dálítil eyri, spöl-
korn fyrir innan tangann að vestan, sem kaupstaðurinn
stendur á; á nesi pessu eru margar smátjarnir ofan til
og eru pess konar tjarnir sumstaðar á eyrum peim,sem
ganga út í firðina hér vestra, og hafa ef til vill orðið
eptir, er grjót barst að og eyrarnar mynduðustafstraum-
um og sjávarfollum. Beint á móti kaupstaðnum er djúp
hvilft eða skál í fjallsröndina, og önnur nokkru innar ;
ekki hafa skálar pessar neitt afrennsli; pær eru eins og
djúpir bollar og urðarrusl og grjót á röndinni og fyrir
neðan ; par hafa líklega á ísöldinni verið jökulfannir í
litlum gilskvompum og haldizt lengi fram eptir. Yið
fórum fyrir Arnardal, yfir Arnardalsháls í Alptafjörð, er
par fremur slærnur vegur með hlíðinni, töluvert hefir
verið gert við hann, en óðar hrapa skriður aptur í göt-
una. I Alptafirði eru margir bæir og töluvert grösugt
undirlendi; par er yzt Súðavík, snoturt ba^jarporp, og
nokkru innar Langeyri; par hafa Norðmenn tekið sér
aðsetur til hvalaveiða, verður maóur fijótt var við pá,
er komið er í fjörðinn, pví öll fjarnn er pakin af hval-
pvesti og innýfium ; er pað allt maðkað og úldið og
leggur ódauninn langar leiðir á móti manni. A Lang-
eyri er stórt vinnuhús með gufuvélum, íbúðarhús,
geymsluhús, smiðja o. s. frv. Ekki er par prifalegt, allt
smitar í grút og brækju, enda er ekki á öðru von, par
sem slík atvinna er rekin með jafnmiklum krapti.
Vinnuhúsið er bæði hátt og stórt og margloptað; par
lá hvalur á stokkunum og voru Norðmenn önnum kafn-