Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 159
141
jafnskjótt kostnaðinn; menn ráðast i ný fyrirtæki og
taka upp nýjar aðferðir, en pað er eigi öllum geiið að
sjá, livað af pví er skynsamlegt og livað eigi, enda geta
jafnvel ábatavænlegustu fyrirtæki brugðist fyrir peim,
sem lítið pekkir til peirra. J>að er pessvegna skiljan-
legt, sem reynsla allra landa virðist benda á, að prátt
fyrir kosti framfaratímanna, pá íjölgar peim, sem efnin
ganga til purðar bjá. En pegar einn er orðinn fjelaus,
pá er pað miklum ertiðleikum bundið fyrir bann eða
niðja bans að koma aptur fótum undir sig, ef peir eigi
bafa til að bera einbverja óvanalega bæfilegleika; að vísu
geta flestir eignast nokkuð, ef peir eru yðjusamir, gætn-
ir og sparsamir, og pannig bætt hag sínn; niðjar peirra
geta baldið áfram sömu stefnu og hagur peirra komist
við pað með tímanum í gott lag, en eins og áður er
tekið fram, pá er mjög bætt við að pað, sem pannig
kann að bafa safnast, leudi áður en á löngu líður í
höndunum á einbverjum peim, sem pað eyðist hjá, og
svo verða niðjar hans að byrja aptur að nýju og svo
koll af kolli; fyrir pessu er sem er, að mikill hluti
manna bel'ur svo sem enga eða mjög litla eign og bef-
ur pví lítið annað sjer og sínum til framfæris en vinnu
sína, en afrakstur vinnunnar getur opt og einatt verið
ónógur til pess, að binn vinnandi maður geti á bonum
einum lifað viðunanlegu lífi, ásamt peim, er bonum ber
frarn að færa. En pessi efnaskortur alls porra manna
er pó eigi verkun neins pess náttúrulögmáls, er eigi
standi í mannanna valdi að breyta; pað er enginn
blindur náttúrukraptur er pessu ræður; pað er mönn-
unum sjálfum að kenna, ef guð gefur peirn eigi daglegt
brauð; pótt sökin sje ekki hjá einstaklingunum, pá er
hún bjá kynkvíslunum; menn geta bætt úr pessu, pótt
pað eigi verði á stuttum tíma fremur en annað, sem
mikla og varanlega pýðingu befur; petta má gjöra með
pví, að forfeðurnir setji pær ákvarðauir um nokkurt fje,
að pað eigi geti eyðst hjá neinum niðjanna, sem og að