Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 115
97
hlýðni milclu meiri en hjá öðrum pjóðum, heldur af
hinu, að hetri menn pjóðarinnar halda uppi lögum og
rjetti og pola eigi órjettinn.
Hjá pessum pjóðum er líkt ástatt, eins og í vel
ræktuðum garði. Illgresi sprettur par upp, en pví er
jafnóðum kippt upp, svo að blómin ná að dafna og ald-
inin að proskast. pað parf stöðuga árvekni, til pess að
illgresið kæíi eigi blómin, og eins parf stöðuga árvekni,
til pess að ólög og rangindi brjóti eigi niður lög og rjett.
J>ar sem pessa er gætt, verður frelsið pjóðunum tii sann-
arlegra framfara og farsældar. 1 pessu efni má benda
á Englendinga og Norðurameríkumenn í Bandaríkjun-
um.
England er langt frá pví að vera hið bezta land í
Evrópu, en Englendingar eru pó hin voldugasta og auð-
ugasta pjóð í heimi. Lundúnaborg er hin mesta og
stórkostlegasta borg, sem til er og til hefur verið. Ensk
skáld og enskir heimspekingar eru framúrskarandi. Eng-
lendingar hafa í mörgu gengið á undan öðrum pjóðum
og verið fyrirmynd peirra. J>að yrði erfitt að skýraná-
kvæmlega frá, hvernig Englendingar hafa náð veldi sínu
og auði. En aðalorsökin til pessa er sú, að peir hafa
haft frelsi um margar aldir, og peir hafa kunnað að
nota frelsi sitt betur en aðrar pjóðir. J>að er haft að
orðtaki um emska ferðamenn á meginlandinu, að engir
menn gæti pess eins vandlega, að láta eigi liafa af sjer;
ef í pað fer, verja peir bæði tíma og fje, til pess að
purfa eigi að borga ineira en pað, sem peim ber. En
með pessu sýna peir í verkinu, livað pað er, sem lief-
ur hafið England. J>að er rjettlætistilfinning og kjark-
ur til að framfylgja rjettlætinu. Viðpetta kemur alveg
heim pað, sem einnig er sagt um betri menn Englend-
inga, að peir sjeu jafnan reiðubúnir til pess, að leggja
líf og blóð í sölurnar fyrir frelsi sitt. J>eir myndu eigi
pola, að neinn maður brytist til valda og svipti pá frelsi
Andvari XIV. 7