Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 23
og gerir það að selstöðu og fjepúfu annara pjóða, já
liefur pað í för með sjer, meðan hún stendur óbreytt,
að ísland á sjer engra verulegra framfara- eður við-
reisnarvon í fjárhagslegu tilliti. Vjer mundum pá fá
að sjá og preifa á, hvort ríkisráð Dana ekki legði
hagsmuni peirra og selstöðurjettindi frá 1792 á meta-
skálarnar'.
I pessu er nú fólgið markmið ríkiseiningar peirrar,
sem liin alpekkta auglýsing 2. nóvbr. 1885, sbr. ráð-
gjafabr. 15. okt. 1886 vitnar til sem óraskanlegrar.
J>etta er sú trausta ríkisbygging, sem Eaupmannahafn-
arstjórnin ætlar að iáta standa óhaggaða uni allar ó-
komnar aldir. Vjer vitum allir, að afltaugarnar í pess-
ari ranglátu ríkiseiningu, að hyrningarsteinarnir í pessu
fávíslega innlimunartildri, er ríkisráð Dana, hvað lög-
gjöf og stjórn íslands mála snertir, og hæstirjettur livað
dómsvaldið áhrærir, og verður pað pannig skiljanlegt,
að pað er sem komið sje við hjartað í stjórninni, ef
farið er fram á pað, að losa málefni Islands undan
drottnunarvaldi stjórnarskipunarstofnana pessara.
Menn mega nú alls ekki ætla, að stjórnin í Kaup-
mannahöfn sje svo blinduð á báðum augum fyrir kröf-
um rjettlætisins og viðurkenndum pjóðernisrjettindum,
að hún ekki undir niðri sjái, að svona löguð ríkiseiuing
milli íslands og Danmei kur, pó hún aldrei nema sje sögu-
legt áframhald af ranglætis- og ofríkiseining einveldistím-
anna, rnuni ekki geta staðizt til lengdar, nema pví að eins,
að henni sje framfylgt með ofurvaldi, festu og samkvæmni
út í allar æsar. Aýjer megum ganga að pví vakandi,
að aðferð stjórnarinnar í Kaupinannahöfn gagnvart Is-
landi síðan 1848, er Friðrik hinn 7. lijet öllum sínum
pegnum að afsala sjer einveldinu, að sjálfsögðu engu
fremur til lianda Dönum en Islendingum, er eugan veg-
1) Sbr. konunglega auglvsingu til alpingis 1871, alþ.tíð. II.,
bl?. 7, sbr. bls. 40G—407.