Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 150
132
mönnum, sem eiga að sjá um slíka sjóði, er eigi ætíð
sýnt um að ávaxta pá sem bezt, enda verður endur-
skoðun og annað eptirlit með pví opt í undandrætti.
Og hversu fullkomið sem petta allt kann að vera nú á
pessum tima, pá er eigi að vita, livernig pað kann að
verða síðar, pegar sjóðirnir komast í hendur nýrra mauna;
pað kemur og fyrir, að fjelög, sem sjóði eiga, leggjast í
dá um lengri eða skemmri tíma eða líða algjöriega undir
lok, og mun pá stundum f'ara misjafnlega um sjóði peirra;
petta gæti eigi komið fyrir, ef sjóður fjelagsins stæði í
Söfnunarsjóðnum; legðist fjelagið í dá, pá færi um vexti
sjóðsins eptir pví sem upphaflega væri ráð fyrir gjört,
pegar svo bæri við, eða peir leggðust við höfuðstólinn,
pangað til fjelagið lifnaði aptur við, enda mundi pað
sjaldan koma fyrir, að fjelög leggðust niður, ef pau ætti
pannig fastan sjóð, sem öllum hlyti að vera kunnugt
um, pví samkvæmt 17. gr. í lögunum urn Söfnunar-
sjóðinn eiga allir, sem viðskipti hafa við hann, frjálsan
aðgang að pví að kynna sjer, hvaða fje stendur í hon-
um og með hverjum skilmálum pað hefur verið lagt
inn.
þeir, sem hafa umráð yfir einum eða öðrum sjóði,
sem eigi á að hafa fyrir eyðslueyri, ættu pví vel að gæta
pess, hvort honum muni vera svo vel borgið til lengd-
ar, að eigi sje betur ráðið að leggja liann í aðaldeild
Söfnunarsjóðsins, allan í einu eða smátt og smátt.
Ef menn kynnu að vilja gefa fje nokkurt að sjer
Hfs eða liðnurn til pess að vöxtunum yrði varið til ein-
hverra gagnlegra hluta, pá hafa menn engan veg jafn-
greiðan til pess eins og pann, að leggja slíkt fje í Söfn-
unarsjóðinn, og á engan hátt er eins liægt að nota sjer,
hvað fjeð getur vaxið mikið á löngum tíma með nokk-
urri árlegri viðbót. Einkum virðast peir hafa ástæðu
til að gefa nokkuð eptir sinn dag, sem enga lífserfingja
eigaog eigi heldur nákomna purfandi vandamenn, og eigi
mundu peir með öðru reisa sjer eða sínum varanlegri