Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 130
112
ar jeg held pessu fast fram: Að halda fram sjerstökum
rjetti, sem árásum mætir, er eigi að eins skylda rjett-
hafans gagnvart sjálfum sjer, heldur og gagnvart mann-
fjelaginu ? Ef pað er satt, sem jeg hef sagt, að hann í
sínum rjetti haldi jafnframt uppi lögunum og í lögun-
um haldi jafnlramt uppi nauðsynlegu skipulagi mann-
fjelagsins, hver vill pá hera á móti, að með pessu upp-
fylli hann jafnframt skyldu gagnvart mannfjelaginu.
Ef mannfjelagið parf að kalla liann til baráttu gagnvart
útlendum fjandmanni, par sem hann verður að leggja
líf sitt og limi i sölurnar, ef hver maður hefur pá skyldu,
að leggja sig í sölurnar gagnvart utanaðkomandi hættu
sakir sameiginlegra hagsmuna, gildir petta pá eigi einn-
ig í innanlandsmálum, og eiga pá eklci einnig lijer allir
góðfúsir og hugrakkir menn að flokkast saman og liald-
ast í liendur gagnvart óvininum innanlands alveg eins
og gagnvart útlenda fjandmanninum ? Og ef bleyði-
legur flótti úr bardaganum móti útlendum fjandmanni
er svik við sameiginlegt mál, getum vjer pá hlíft slík-
um flótta í innanlandsmálum við sömu einkunn? Rjett-
ur og rjettlæti getur eigi prifizt í landi af pví einu, að
dómarinn situr síreiðubúiun í sæti sínu og löggæzlu-
stjórnin sendir út pjóna sína, heldur verður sjerhver að
hjálpa til að sínum hluta. Sjerhver hefur pá köllun
og skyldu, að mola sundur livert höfuð, sem kemur
fram á hinum marghöfðaða óvætt gjörræðis og ólaga.
Hver sá, sem nýtur blessunar af rjettinum, á pannig
fyrir sitt leyti að stuðla til pess, að lialda uppi veldi
og áliti laganna. Sjerhver maður er fæddur til að berj-
ast fyrir rjettinum mannfjelaginu til hagsældar* (s. b.
bls. 48 —51.).
Rudolf von Ihering talar urn, livað valdi pví, að
ýmsir menn leggi mikið í sölurnar fyrir rjettinn og
berjist fyrir honum. |>að er »eigi pekking, eigi mennt-
un, heldur blátt áfram tilfinning sársauka«. »Sársauk-