Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 24
6
inn byggð á liendingu eða í blindni gerð. pað sem
stjórninni hefur einlægt og er enn umfram allt um-
liugað um, eptir að petta stjórnarfyrirkomulag á lög-
gjafar- og landsstjórnarmálum Islands á að lieita sett á
laggirnar með stjórnarskránni 5. janúar 1874, er pað,
að láta tímann sinámsaTnan í sambandi við liinar ein-
s'töku stjórnarathafnir í hinum eiginlegu pólitisku nuíl-
um vinna bug á sjálfstjórnar- og sjálfstæðishugsun ís-
lendinga, venja pá smátt og smátt nauðuga viljuga til
að ganga undir hið danska innlimunarok, og að láta
sjer pað lynda, að landsrjettindi peirra eru nefnd í orði,
pó að pau sjeu fótum troðin á borði; petta og ekkert ann-
að iiggur bak við liinar óheyrilegu lagasynjanir. |>etta
liggur bak við pá ráðst fun, að íslenzk lög eru látin
koma út í dönskum texta sein bindandi lögmál fyrir
Islendinga, eignir og rjettindi, petta liggur bakvið liin-
ar eptirtektaverðu veitinuar einkum á æðri umboðsleg-
um embættum landsins, og yfir höfuð fastheldni stjórn-
arinnar á pví stjórnarástandi, sem hún pó hlýtur að
sjá að Islendingum gieinst æ meir og meir, eptir pví
sem samdráttur hennar verður bersýnilegri. Engum
getur dulizt pað pólitiska hlutskipti, sein stjórnin í
Kaupmannahöfn ætlar Islandi, eður í hverju pað stjórn-
arfyrirkomulag er fólgið, er hún svo hátíðlega hefur yfir
lýst, sem föstu og óbifanlegu.
Island á að vera innlimað í Danmörku, eins ogpað
væri einn liluti af Sjálandi, Fjóni o. s. frv., og hin sjer-
stöku landsrjettindi pess og hin sjerstöku málefui pess,
löggjöf pess og stjórn út af fyrir sig, verður eigi komið
inn undir aðra eða æðri stjórnskipulega skilgreining en
einkennilegt sveitarsjálfsforræði (særegen communal
Selvstændighed). J>etta má rekja út í allar æsar, og
niðurstaðan verður æ hin sama. Stjórnfrelsi pað, sem
stjórnin í Kaupmannahöfn vill unna Islandi, kemst ekki
einu sinni í nokkurn samjöfnuð við pað stjórnfrelai, sem