Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 40
22
alpingistíðindin frá 1873 í höndunum' getur hver mað-
ur sjeð, að þetta er sannarlega blátt áfrain ósatt. Mein-
ingin í pessum orðum stjórnarfulltrúans er sem sje sú,
eins og beinlínis liggur í orðunum, að alpingið haíi fyr-
ir fullt og allt afsalað sjer í hendur stjórninni í Dan-
mörku allan sjálfsályktunarrjétt í stjórnarskipunarmáli
íslands, pannig að alpingið hefði ofurselt hina íslenzku
pjóð um aldur og æfi hverri lielzt peirri stjórnarskipun
eða stjórnarfyrirkomulagi, sem væri að stjórnarinnar eig-
in vild.
Stjórnarfulltrúinn segir pá, að alpingið með pví að
hera upp fyrst og fremst fullkomið stjórnarskipunarlaga-
frumvarp í einu hljóði eða með samhljóða atkvæðum
hæði konungkjörinna og pjóðkjörinna pingmanna, og
heiðast konungsstaðfestingar á pví á árinu 1874, að al-
pingi með pví að bera upp til vara, einnig með sam-
hljóða 25 atkvæðum, að Islandi yrði gefin pað sama ár
stjórnarskrá, er veitti alpingi fullt löggjafarvald og fjár-
forræði með sjerstökum ráðgjafa, er hefði áhyrgð fyrir
alpingi, og sem að öðru leyti væri löguð eptir ofan-
nefndu frumvarpi, sem framast mætti verða, og fram-
lögð skykli af stjórninni til endurskoðunar, hyggð á
óskertum landsrjettindum íslendinga, fyrir 4. alpingi
á eptir (alping með fullu löggjafarvaldi), að alpingið loks
með pví, að hera pað enn upp til vara, að pjóðfundur
með sampykktaratkvæði yrði saman kallaður á íslandi
samkvæmt kosningarlögunum 28. sept. 1849, og fyrir
pann fund lagt frumvarp til stjórnarskrár Islands, byggt
á sama grundvelli sem ofangreint frumvarp alpingis
sjálfs,—með pessu öllu hverju fyrir sig og öllu til sam-
ans tekið, segir stjórnarfulltrúinn að alpingið 1873 hafi
um aldur og æfi afsalað sjer í hendur Danastjórnar öll-
um sjálfsályktunarrjetti í stjórnarskipunarmáli íslands,
öllum atkvæðisrjetti, bæði um grundvallaratriði pess og
1) þingt. 1873. I, bls. 264 og fig.