Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 81
ir utan Bolungarvík og svo út Breiðhyllu; par ersurtar-
brandurinn 750 fet yfir sjó. I-’að er illt að ganga eptir
liyllunni og ekki fyrir lopthrædda, pverhnýptir hamrar
eru fyrir ofan, svo koma brattar leirmyndanir með surt-
arbrandi (30—35") og par fyrir neðan 700 feta háir
liamrar niður í sjó ; verður maður varlega að præða sig
fram með berginu í efstu leirskriðunum. Efst er par
gráblár leir, hvítur og rauðleitur á yfirborði, síðan stein-
brandur, svo móleitur leir og hvítur; liggja surtarbrands-
lögin par innan um, en hvergi sá eg neitt votta fyrir
steingjörvum blöðum í leirnum. Surtarbrandsmyndunin
öll er 40—50 fet á pykkt. Surtarbrandurinn er nokk-
uð notaður til eldsneytis og bera menn hann stundum
á bakinu inn eptir hyllunni, en stundum liafa menn
látið stykkin renna niður gilskorur niður að sjó, par
sem einliver fjara er undir. A öðrum stað er og surt-
arbrandur í Bolungarvík, kippkorn fyrir ofan bæinn Gil
í eystri dalnum; pangað fórum við seiuna um daginn,
riðum frá Hóli yfir sandana að vatninu og svo upp með
pví að Gili. A fellur niður lijá bænum úr dalnum vest-
an við hann, ríður maður upp eptir lioltabörðum með
ána á vinstri liönd, svo yfir pverá, er kemur frá suð-
vestri, og svo um stund upp með aðalánni, unz dálítið
klettanes myndast, par sem lítill lækur fellur í ána.
far er foss í ánni og vestanverðu við fossinn djúpur
liellisskúti; 7—8 föðmum fyrir neðan fossinn er eins og
brík, basaltgangnr yfir ána pvera, sein liún liefir brotið
skarð í (N 20" V). í skútanum við fossinn er pykkt
surtarbrandslag, samanhangandi, hér um bil fet 2 á pykkt,
án pess nokkur leir sé á milli; í surtarbrandinum eru
eintómir útílattir trjástofnar, og leir fyrir ofan og neðan;
par hefir verið tekið allmikið af surtarbrandi, en síðan
hafa menn hætt pví, af pví búið var að grafa svo mik-
ið undir bergið, að liættulegt var orðið að taka pa'r
brandinn. Ofan á surtarbrandinum liggur stórgjört mó-