Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 151
133
minnisvarða eða sjá með öðru betur um, að miimingu
sinni eða peirra yrði til lengdar haldið á lopti, en með
pví að gefa fje til einhvers pess, er eptirkomendunum
gæti orðið til gagns og heilla. J>ótt upphaflega væri um
lítið fje að ræða, pá getur pað vaxið með árafjöldanum
og pýðing pess að pví skapi. Fje, sem lagt er í aðal-
deild Söfnunarsjóðsins, getur skipt um vaxtaeigendur
eptir pví sem upphaflega er ákveðið; samkvæmt pessu
má t. d. ákveða, að tiltekinn maður skuli, meðan hann
lifir, og ef til vill annar maður eptir hann, fá vexti af
upphæð sem lögð er inn, en að vöxtunum skuli síðar
ráðstafað á annan hátt, t. d. við pað að upphæðin er
pá gjörð að einhverjurn styrktarsjóð, eða sett áæfinlega
erfingjarentu.
Svo er ákveðið, að einhverju af vöxtunum af fje
pví, sem lagt er í aðaldeild Söfnunarsjóðsins, skuli ár-
lega bæta við höfuðstólinn; með pví að pað er ótiltekið
liversu mikið eða lítið pað er, pá getur petta eigi verið
fráfælandi fyrir neinn, en á liinn hóginn er rneð pessu,
hverjum, sem fje leggur í sjóðinn tilefni gefið til að atlruga,
að svo er eigi sem í fljótu hragði kann að virðast, að
sú upphæð hljóti að vera í raun og veru óbreytt, sem
að lörrgurn tíma liðnuin er hin sama að krónutalinu;
prátt fyrir pað að krónutalan er hin sama, getur upp-
hæðin pá verið orðin breytt, að pví leyti senv gildi pen-
inganna getur hafa breyzt. Gildi peninganna er í pví
fólgið, að fyrir pá má fá pað sem fullnægir pörfum vor-
um; en pað er mismunandi sitt á liverjum tíma, lrve
mikið fæst fyri.t sömu peningaupphæð, og yfir höfuð
hefur gildi peninganna farið minnkandi á næstliðnum
mannsöldrum; haldi petta áfram framvegis, pá getur sú
upphæð, sem nú nemur töluverðu, að nokkuð löngum
tíma liðnum numið minnu en uppliaflega var tilætlast.
Auk pess getur verið, að vextir af fje kunni að löngum
tíma liðuum að verða lægri en nú er almennt, og inun
pað pá hafa sömu afleiðing í för með sjer fyrir fje sem