Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 14
XII
að sér en lieilsa og kraptar þoldu, og sætir undrum,
hve miklu hann afkastaði í ritstörfum á pessum fáu
árum, sem honum átti að auðnast að lifa'.
J>egar pess er nú gætt, að hann með veikri lieilsu
rejmdi svo mikið á sig, stundaði embætti og búsýslu
með kappi, kendi piltum undir skóla, las jafnaðarlega
mikið og leysti margar ritgjörðir af hendi og par á ofan
fór heldur ógætilega með sig og hlífði sér í engu, pá
var sízt furða pó árin yrðu fá, pó hinn fjörmikli og
starfsami andi eins og bæri líkamann ofurliði. Má af
pví marka harðgjörvi hans og óbilandi kjark, að hann
skrifaði »prjár ritgjörðir« í rúmi sínu sjúkur og sitjandi
upp við kodda. |>annig bar hann ættjörðina og henn-
ar hag fyrir sínu veika brjósti alt til hins síðasta. Dró
svo til pess, sem verða vildi, og andaðist hann 17. maí
1841, ekki hálffertugur að aldri. Um sama leyti dóu
tvö yngstu börn lians og tengdamóðir hans og voru
börnin lögð 1 kistu með honum, og lmn í sömu
gröf1 2.
»Dáinn, horíinn« voru orð Jónasar Hallgrímssonar3,
1) Kitpjörðir hans og rit frá pessum árum eru pessi: ífyrstaárg.
Fjölnis (1835): Formálinn og Lr bréfl frá Islandi; í 2, árg (1830):
Eptirmœli ársins 1835; í þriðja árg. (1837): Framhald a'físögu
porvalds Böðvarssonar, líkræða eptír hann og Eptirmæli ársins
1836; í fjórða árg. (1838): Eptirmæli ársins 1837; í flmta árg-
(1839): Um fóiksfjöigunina á Islandi, Um bókmentirnar íslenzku
og Eptirmæli ársins 1838. — í búnaðarriti suðuramtsins liúss- og
bústjórnarfélags I. b. 1. h.: Unt bygging jaröa, meðferð og út-
tektir, 1839. — Fjölnir og eineygði Fjölnir, 1840. — prjár rit-
gjörðir (1. Um hina íslenzku kaupverzlun. 2. Um alþing. 3. Um
hugvekju Johnsens).—Enn fromur er auk ferðasögunnar ein óprent-
uð ritgjörð eptir hann: Um tekjur og útgjöld í Eangárvallasýslu
árið 1832.
2) Tvö börn Tómásar Sæmundssonar komust á fullorðins aldur,
pórður Tómásson læknir á Akureyri (f 1873) og| frú pórhildur,
kona Ilelga lektors Hálfdánarsonar.
3) „Nú held eg f)ú farir bráðum að missa mig, Jónas minn“,
skrifaði hann J. Hallgrímssyni skömmu fyrir andlátið í nálega ó-
læsilegu bréfi.