Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 157
139
eign er að öllu leyti aflafje eins manns, en tiltölulega
eru dæmi pessi mjög fá. En þar sem góður efnabagur
þeirra. sem honum eiga að hrósa, er optast pví að pakka
að foreldrar peirra eða næstu forfeður hafa annaðhvort
skilið peim eptir töluverðan arf eða haft ráð á, að kosta
pá til meiri menningar en almennt gjörist, pá er auð-
sætt, hve mikilsvert pað er fyrir niðjana að eign sú,
sem einu sinni var til hjá forfeðrum peirra, liafi eigi
geugið til purðar hjá þeim, sem við h enni tóku á und-
an þeim; en nú er mönnunum mjög ýniislega varið í
tilliti til pess, hvernig peim ferst, að verja fje pví, er
þeir taka við; sumir eru peir, sem sakir eyðslusemi,
iðjuleysis,' óreglu og ráðleysu eyða öllu sem peir geta,
hæði pví er þeir kunna að hafa fengið að erfðum, er
peir liafa aflað sjálfir eða getað haft út úr öðram; aðrir
eru peir sem lifa eptir pví sem tízka er hjá peim mönn-
um, sem þeim er tamt að bera sig saman við; peir miða
útgjöld sín eigi við tekjur sínar, heldur við pað, er þeim
finnst þeir purfa, og pessar parfir miða þeir við pað,
sem þeir hafa vanist við, við pað er aðrir á peirra reki
leggja í kostnað o. s. frv.; hjá slíkum mönuum getur
verið að útgjöldin fari eigi fram úr tekjunum, og þá fer
allt vel, en við hinu gagnstæða er mikið hættara, og pá
gengur efnahagurinn í stórstigum niður á við; pá eru
og þeir, sem vilja takmarka útgjöld sín eptir tekjunum
og kosta kapps um að láta eigi efni sín minnka, en
hafa á hinn bóginn enga viðleitni til að auka eignsína;
pessir menn venja sig pá á pau útgjöld, sem tekjurnar
á einum tíina leyfa; pegar tekjurnar vaxa t. d. í góðu
árferði, pá auka peir útgjöldiu, en minnki pær, pá eiga
þeir næsta.'erfitt með að neita sjer um pað, sem þeir
liafa vanið sig á; við pað rírnar pá eignin og það meir
og meir eptir pví sem lengur líður; auk pessa geta og
ætíð ein eða önnur óhöpp komið fyrir, sem ríraeignina.
Enn fremur eru peir, sem keppa eptir að auka eign
sína, en viðleitni peirra getur pó opt orðið árangurs-