Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 200
182
framfærslumönnum. En pessu næst verða menn að vita
með vissu, hvort purfamaðr er skilgetinn eðr óskilgetinn,
hvort hann sé ýngri en 16 vetra, eðr þá 16 vetra og
eidri, hvar foreldrar lians eðr pá móðir átti framfærslu-
rétt er liann fæddist, hvar hann sé löglega fæddr; hvar
hann hali átt heima og hvort dvöl hans hafi verið lög-
leg þar og par. Ennfremr parf að vita, hvort móðir
harnómaga, sé hann eðr hún sveitþurfi, hafi gifzt eðr
eigi. Allar þessar greinar þurfa útlistunar við.
1. gr. Slálgetin börn og óslálgetin.
Hvert það barn er skilgetið, er kvæntr maðr á með
konu sinni, og eins þótt það getið sé áðr en foreldrar
þess komu í hjónaband1, eðr og getið áðr en hjóna-
bandinu var slitið. Öll börn önnur eru fœdd óskilgetin.
J>ótt börn, fædd fyrir hjónabandið, sé talin skilgetin,
samkvæmt Nl. 5 —2—32, ef faðir barnanna gengr síðan að
eiga móður þeirra, eru þau samt f'ædd óskilgetin, og
hafa því sömu sveitfesti sem óskilgetin börn. Sama er
að segja um börn þau, er þeir foreldrar eiga, er hafa
ásett sér að eigast, heðið lýsíngar eðr kej'-pt leyfisbréf,
en eigi náð ásetníngi sínum2, að þau hafa og sveitfesti sem
hörn óskilgetin, þótt þau talin sé sem skilgetin til arf-
töku eftir íöður sinn og föðurfrændr.
2. gr. Stjúpbörn.
Stjúpbörn heita börn þau, er bóndi eðr kona hans
eiga sér áðr þau koma í lijúskap saman, eins börn þau
er annað hjóna eignast sér í hjúskapnum. Ef eigin-
konan á hörn þessi, eru þau stjúpbörn bónda, og hann
er þá stjúpfaðir þeirra eðrstjúpi; en sé þau börn bónda,
er kona hans stjúpmóðir þeirra eðr stjúpa. Börnin eru
jafnan stjúpbörn þess hjónanna, er eigi er faðir þeirra
1) Kl. 5-2-32.
2) Erfðatilsk. 25. sept. 1850, 9. gr.