Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 195
177
fyrirskilið af beggja bálfu, að húsbændrnir og síðan erf-
íngjar peirra, ef sjálfra peirra við misti, skyldi annast
hjúið meðan lifði og síðan útför pess. Slíkir samníng-
ar, sem og hverir aðrir frjálsir samníngar manna, skuld-
binda fyrst og fremst semendrna sín í milli, og eru
gildir hvarvetna, ef peir skerða eigi rettindi annara,
svo sem ef arfsvik væri gjörð, eðr hlaða eigi skyldum
peim á herðar öðrum, er seméndrnir áttu sjálfir að
bera.
Síðari þáttrinn,
Sveitarframfæri.
1. kapítuli. Hverír sé sveítarómagar.
í reglugj. 8. jan. 1834, 5. gr., er tiltekið, hverir sé
purfamenn, og pví ómagar að meira eða minna leyti.
Ef purfamaðr á engan framfærslumann, er megni hanu
fram að færa, pá er hann sveitþurfamaðr, annars eigi.
í 5. gr. segir svo: »J>eir einir fátæklíngar skulu taldir
ípurfamenn, er eigi megna af eignum ramleik að irt-
»vega sér á löglegan hátt hið nauðsynlegasta viðrværi,
iheldr hljóta, nema aðrir menn styrki pá, að fara á mis
við fæði pað, klæðnað, húsaskjól, hlýindi og hjúkrun í
j’veikindum, er ómissanlegt er til viðrhalds lííi peirra
og heilsu«. f>essi lífskjör, sem eru svo af skornum
skamti, að eigi verðr af komizt með minni, virðast pó
vera einskorðuð enn meirr í sömu grein og 9. greininni.
Sé örhirgðin sprottin af leti mannsins, eyðslusemi, óráð-
semi, svalli eðr öðrum slíkum ágöllum hans, pá er
sveitastjórninni heimilt að lofa honum að vorkennast
áðr en hún liðsinnir honum, enda sé maðrinn vinnu-
færr og atvinna til lianda honum. |>að er auðsætt, að
Andvari XIV. 12