Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 119
101
mestir af hinuni betri mðnnum og opt skakkað leikinn,
pegar til vandræða horl'ðist. Páll biskup í Skálholti
spurði Sæmund í Odda, hvort hann ætti að sampykkja
ltosninguna. pá skrif.iði Sæmundur honutn aptur brjef,
par sem hann ræður Pali til aðsantpykkja kosninguna,
og endar brjefið á pessum eptirtektaverðu orðum: »Ein-
lilítir görðusk K'orðlendinsrar at um kör sitt; beri peir
nú ábyrgð fyrir hve verðr. Vale». (Sturlungasaga I. bls.
123). Hjer lýsir einhver helzti maðurinn á íslandi pví
yfir: Mjer kemur pað ekkert við, hvernig fer: beri peir,
sem illa gjöra, ábyrgðina sjálíir; jeg skipti tnjer ekkert
af pví. Ófriðurinn og illdeilurnar eru vanalega skoðað-
ar sem merki á Sturlungaöldingi, en pað má einnig
skoða dáðleysis afskiptaleysi hinna betri manna semein-
kenni pessarar aldar. Klerkavaldið og Sturlungarnir
brjóta niður lög og rjett., og peir eiga öðrum að mæta,
sent einnig brjóta niður lög og rjett. Aðrir láta sig
petta litlu skipta. Afskiptáleysið er samfara ólöghlýðn-
inni; enda var pess eigi lanet að bíða, að íslendingar
misstu frelsi sitt, sem peir kunnu eigi lengur með að
fara, og komust undir útlendan konung.
Kjarkleg afskiptasemi gjörði Islendinga fyr meir
verða fyrir að hafa frelsi, og lyrir pað voru peir frjálsir.
Fyrir dáðlaust afskiptaleysi urðu peir óverðugir frelsisins
og fyrir pað misstu peir frelsi sitt.
II.
J>ví hefur verið haldið frarn, að helztu skilyrði fyrir
pví, að frelsið yrði rjettilega notað, væri, að betri menn
pjóðarinnar hlýddu boðorðuitum „Gjör rjett“ og „þol
eigi órjett“. En af pví að mennirnir eru eigi eins góðir
og peir ættu að vera, og af pví að órjettinum ekki mun
linna, meðan heitnurinn stendur, pá er hlýðni við hið
síðara boðorð aðalshilyrði fyrir pví, að frelsið verði
notað rjettilega. Kjarkmikil afskiptasemi og -dáðríkur
L