Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 173
taki viljann fyrir verkið, pó sérílagi af pví, að peir kafa
eigi sjálfir sýnt vilja penna í verkinu. Ritgjörð pessari
læt eg fylgja pýðíng á peim greinum úr reglugjörðinni,
er hníga að framfærslu ómaga, svo og fáeinar greinar
úr lögbók lianda peim, er eigi hafa lögbókina við hönd-
ina, sem pó allar sveitanefndir ætti að hafa.
Fyrri þáttrinn.
Skylduframfæri.
1. kapítuli. Frændaframfæri,
Orðið framfæri pýðir í almennu tali pað trent: 1.
framfærsluskyldu manns, og 2. inníng skyldunnar. Fram-
færsla pýðir að veita viðurværi manni peim er ómagi
er sjálfr; en viðrværi er fæði, klæði, húsaskjól og pað
annað, er maðr má við lifa og vanalegri heilsu halda,
svo og nauðsynlega lijúkrun og læknishjálp í sjúkdóm-
um. Frændaframfærið er miklu yíirgripsmest af öllu
skylduframfæri.
Hversu marga frændr sína maðr sé nú Vögskyldr
fram að færa, og upp að ala', ef pess er pörf, pað er
til tekið í 4. grein reglugjörðarinnar 8. janúar 1834
með pessum orðum: »Svo sem foreldrar eru skyldir
»fram að færa og upp ala hörn sín, svo er og börnum
»og niðjum skylt, eftir föngum, að framfæra purfandi
»foreldra sína, og skulu peir pví eigi á sveit koma alla
»pá stund, er hörn og niðjar megna pá fram að færa».
1) Orðin .,uj)[iala1 * * 4 *‘ og „uppeldi11 eru í rcglugjörbiuni 8. jan.
1834 höfð um alla tilsögn, er barnið nstr eðr á ab njóta til orðs
og æðis, til munns og handa. Uppfræðsla lýtr að kenslu til bók-
arinnar, og er pví yfirgripsminna. Sbr. uppl'ræöslulögin 9. jan.
1880.