Ný félagsrit - 01.01.1855, Síða 10
10
FERDASAGA UR NOREGI.
upp aptr í fáng manni. í Noregi eru meitilberg lík
þessu fásisb, því fjöllin eru þar miklu kollóttari og ávalari
en á Islandi, og þar sést næstum aldrei, einsog á Islandi,
hlífear fyrst, en svo klettabelti og hvöss brún efst, heldr
eru fjöllin þar líkt og haugr ebr búnga, og leyna þv{
meir hæb en hjá oss. Vib sátum á _hjútinu“ um hrífe,
„heilir á húfi141, og höfbum okkr til skemtunar, eins og
Grettir í bæli sínu, a£ svipast ab mannaferí) neöan um
dalinn, en sáum þú fátt kvikt. þenna dag vorum vib
allan hjá Mandt, og um núttina, vi& bezta beina.
Mandt var sá fyrsti stúrbúndi, sem vib komum til; hann
haf&i reisulegan og prý&ilegahúsa&an bæ, áfitinni, vi& vatns-
endann. þar var einna sviplíkast bæjarstæ&i og á Fitj-
um í Skoradal á íslandi. Mandt sýndi okkr allt um kríng.
þar voru nokkrir haugar og fornmenjar. Merkileg var
saga, er hann sag&i okkr, en sem eg hefi hálfgleymt. I
fyrndinni hét kona nokkur Æsa, og bjú út á hálsinum
sem liggr a& Hrafnahjúfi, vegskona mikil og stúr í skapi, og átti
þrjá sonu; hún reyndi á kálfi nýbornum, hva&a matr a&
bezt rynni til mergjar, og úl síban sonu sína á sama mat;
og nokku& var þa&, a& þeir uxu allir upp og ur&u mestu
afarmenni til bur&a. I fellinu hinumegin dalsins bjuggu
frændr Æsu, og voru margir og illir, og slú í bardaga
me& þeim sonum Æsu á eyrunum ni&r í dalnum. Æsa
sat á hamrinum fyrir ofan bæinn og sá á vi&skipti þeirra;
lauk svo , a& þeir féllu allir synir hennar; en er hún sá
fall þeirra, steyptist hún fram afhamrinum, sem hún haf&i
seti& á, og heitir þar sí&an Rýgjarhamar2.
') Hjúf og hóf held eg sé skyld or&: að sitja beill á hófl = á bergi?
sbr. Hyfjaberg Fjölsvinnsm. 36).
l) Svo miunir mig a& hann nefndi hann.