Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 39
FERDASAGA CR NORKGI.
39
farib ab dimma, enda haffei eg nú se& hih fegrsta, því nú
var ekki nema í gljúfr ah sjá a& horfa út Sogn, og fúr
eg um núttina framhjá Alviferu, þaban sem þúr&r Víkíngs-
son var1, og fram hjá Heyjángri, sem Freysgyblíngar
(þ>úrbr Freysgofei, Brennu-Flosi) eru ættabir úr, og liggr
hvorttveggja aí> norí>anverí)u vi& Sogn, en hvorugt sá
eg, því þetta var um nútt. Um núttina kom fjöldi manna
á skip frá Vaöheimi, nálægt Alvi&ru, og liggr þángaö
leiö nor&an úr Fjöröum (Gaulum og Dalsfir&i). Um mi&jan
morgun, er eg stúö upp, vorum vi& komnir út undir Sogn-
sæ, og risu þá Súlundir upp úr hafinu eins og fjöll;
liggja þær í utanver&um Sognsæ fyrir þverum fir&inum og
eru geysiháfar og miklar ummáls, og ekki kvennlegar sýn-
um; eru þær frí&ari í kve&skap og kenníngum2, þyki mer,
en a& sjá þær svona í heilu líki; undir þeim er mikiö
skjúl.3 A& sunnanver&u fjar&arins er nú or&iö fjallalaust,
og beygist nú vegrinn ^u&r á viö, framhjá Dínganesi1;
þa& er yzta nesiö, þar sem Sogn gengr inn, og liggr nú
lei&in su&r eptir mjúu sundi, milli landsins og Hísar, en
þa& er há ey og klettútt; á henni utanver&ri hefr sig
upp, er frá dregr, eins og bust e&r gafl; het þa& Hísar-
gafl; þar baröist Hjörleifr vi& þá sonu Atla hins mjúva
Og felldi þá; sundiö me& landi fram var fullt af smá-
skerjum. A landi upp, þegar kemr út úr Hísar-sundi, var
Gulaþíng haldiÖ, nálægt því sem nú heitir Eyvindarvík,
í Guley; ekki þekkja menn mefc vissu þíngstafcinn. Nú þútti
’) Alvifcruættin í Dýraflrfci var hin mesta ætt á Vestfjörfcum.
2) Só 1 ar flæfca Sóluniiir. sólum rennabrúna(Sigurfcr Breifcfjörfc).
3) Svo sagfci Frifcþjófr: „Látum Sólundir seggjum svellvífifcar hlífa".
*) Vifc Dínganes barfcist Hákon jarl vifc Ragnfröfc (971); Dínganes
þar sem Gunnlaugr ormstúnga féll er austr á Jamtalandi, austr
úr þrándheimi.