Ný félagsrit - 01.01.1855, Page 45
FKRDASAGA LR NOREGI.
45
Tryggvason hafi fyrst kornifc á land1, og bygt þar kirkju;
þar er og hin elzta kirkja í Noregi; segja sumir ab þab
se sama kirkjan og Olafr lét byggja, en þab nær engum
sanni, og er heldr ekki nema laus sögusögn, en kirkjan
mun þ<5 vera alltaö 700 ára gömul. þegar kemr út
úr Bumlarsundi. þá er Fldkavarfei (Bývarti) aö sjá á
land upp, þaíian sem sagt er aí> Hrafna-FIúki hafi lagt í
haf, er hann fann Island. þar endar HörÖaland en byrjar
Bogaland. Mig minnir eg sæi var&ann, og var eins og
stöpull tilsýndar, og er leifein mifeuö vife hann. Flóka-
varfci liggr vifc Smjörsund, og kom mér til hugar þórólfr
smjör, skipveri Flóka, og er öll sú saga kynja forneskjuleg,
afc örnefni í Noregi skuli enn heita eptir þeim Flóka; held eg
víst, afc þórólfr smjör hafi átt heima í Smjörsundi, og
var því ekki kyn þó hann sjálfr væri kendr vifc smjör og
afc allt yrfci afc smjöri í augum hans. Nú er svo sem
þrjár vikur afc leifcin liggr fyrir opnu hati, áfcr en kemr
sufcr afc Körmt. þetta var um mifcdegifc og gekk eg til
svefns á mefcan, og vaknafci er skipifc var afc leggja inn
Haugasund, en þafc er norfcasti hlutinn af Karmsundi,
milli eyjarinnar og meginlands, og smáhólmar í sundinu;
stendr fjöldi af haugum og bautasteinum á ströndinni
landmegin, og er fjöldi af fornmenjum þar, hvar sem
litifc er. Körmt er fjórar vikur á lengd, og liggr leifcin
eptir endilaungu Karmsundi; er fyrst meginlandiö á bak-
borfca (Býejafylki), en sífcan eyjar smærri og stærri, og
Bókn syfcst. Körmt er ólík öfcrum eyjum, er hún öll
‘} þafc er þó mikifc ólíklegt, afc koma af hafl og koma hér fyrst
á laud, því Buml liggr fyrir utau Mostr láugan veg í norfcr og
sufcr, og liggr hún innansunda, og þykir oss hin syfcri Mostr
betr tilfallin fyrir afstöfcu sakir.