Andvari - 01.01.1888, Page 11
IX
bæði til pess að læra af því og auðga anda sinn, og
ekki síður til liins, að gagna pjóð sinni með fráskýringu
þess á eptir; pað markmið liafði hann stöðugt fyrir aug-
um. Er pví allmikill fróðleikur í ferðasögu pessari pað
sem hún nær, og fyrst skaði, að hafa hana ekki alla, en
í öðru lagi, að liafa hana ekki þannig, að liöfundurinn
hefði lagt á hana síðustu hönd, pví pet-ta, sem til er,
virðist aðeins vera uppkast, og var áform lians að laga
pað og vanda sem hezt undir prentun1.
Af pví að utanlandsferð Tómásar er svo merkilegt
atriði í æíi hans, pá pykir við eiga, að setja hér
dálítinn kaíla úr niðurlaginu, svo menn sjái, livernig
hann hefir litið á petta fyrirtæki og líka með fram af
pví pað kynni að vera hollur lærdómur fyrir pá, sein
pykir fremd að pví að sýna föðurlandi sínu ræktarleysi
og pjóðerni sínu virðingarlej’si.
.,Eg hefi pannig leitt lesara minn víða um löntl, svnt lionum
margbreyttar þjóbir og siðu og lýst fyrir honum hinu merkileg-
asta, sem mætir á hnetti vorum og sem lielzt gæti vakið hjá
honum eptirpanka og grundvallaðri þekkingu um hvern af peim
hlutum fyrir sig, sem hér hai'a komið á góma. og dregið frá hon-
um marga þá hleypidóma. sem eru svo skaðlegir fyrir alla frara-
för. Eg vildi hafa loiðbeint honum til að sjá hlutina nokkurn
veginn sem þeir eru, hækkað nokkuö almúgamannsins sjón-
deildarhring og birt lítið eitt fyrir lians skilnir.gs augum; en við
ferðumst ekki að eins til að uppfræðast ytir höfuð, við viljum
líka, þogar við erum sem lengst burtu frá föðurlandi okkar, sjá
1) í formála þeim. sem hefir átt að vera fyrir bókinni, scgist
hann hafa beðið Dr. Sclicving að yfirfara handritið. svo að sem
minstir gallar yrbn á orðíærinu, „þvi raunar lá mér það í mestu
rúmi, að eg ekki spilti mjiig móðurmáli mínu, sem eg álít hinn
dýrmætasta fjársjóð Islands, að eg ekki særði þá föðurlands-
tilfinningu, sem enn þá loðir eptir hjá svo mörgum moðal vor,
meb þvi að spilla því, sem hún ur óaðskiljanlega bundin við og
stendur og fellur með“. þessu samkvæm eru eptirfarandi orð.
sem standa á öðrum stað í ferðasögunni: „Hjá þeim, er eigi
leggur rækt við móðurmálið, er og lítil föðurlandsást og er hon-
um optast ofaukið í mannlegu félagi“.
>