Andvari - 01.01.1888, Síða 13
XI
rutt. fió liann svo færi uin allan lieim. Ilann kernur ánægðari
aptur en liann var áður liann fór, f>ó lionuin sýnist miklu íieira
fmrfa að umbæta en áður, fleira aðfinuingarvert, margt fmri'a fiar
að innleiðast, sem liann sá annarstaðav; eg get fivi eigi betur
cndað bók mina, scm svo skorinort liefir dæmt aðrar fijóbir, en
iáta í ljósi fianka mina nm ísland, bera fiað saman við önnur
löfid og mentun vora við annara fijóða mentun, svo nienn viti
livað mer sýnist okknr liekt megi til gihlis og ógildis telja
og liver cru hin sjálfráðu og ósjálfráðu rök til hvorstveggja11.-
Eptir að Tómás var kominn til Danmcrkur aptur.
úr utanför sinni, dvaldi hann par skamma stund. Um
pað leyti hafði losnað Brciðabólstaður í Eljótshlíð; sókti
skipi pví, cr sent var pangað til að sækja Friðrik prins,
pann, er seinna varð Friðrik konungur sjöundi, og föru-
nauta hans. Um sjóferð pessa og hvernig ættjörð hans
kom lionum fyrir sjónir, má lesa hið snildarlega ferða-
bréf hans í fyrsta ári Fjölnis (bls. 48—94). Heilsa hans
var pá vangæf mjög sakir brjóstveikinnar, en samt
brauzt liann á stað norður í land um hafisfið, pví par átti/Tl
hann heitmey fyrir, Sigríði dóttur pórðar sýslumanns
Björnssonar á Garði 1 Aðalreykjadal. Hafði liann kynzt
henni í norðurferð sinni haustið 1829. Gekk hann nú að
ciga hana og liéjt brúðkaup sitt/F októbermán. Við pað /'LL/.
tækifæri flutti Bjarni amtmaður Thórarensen honum hið
fagra brúðkaupskvæði: vlvóngsprælar íslenzkir aldreigi
vóru«. A^eturinn eptir dvaldi Tómás par nyrðra á Garði,
en vorið eptir, 1835, fór hann suður til að taka prest-
vígslu^og settist að á Breiðabólstað. Næsta ár fékk Helgiý
prófastur Thórdersen Reykjavíkur prestakall og fór frá
Odda, var pá Tómás kjörinn prófastur í Bangárpingi.
Sj?ndi hann pegar hina stökustu árvekni og framkvæmd-'
arsemi í embætti sínu og jafnframt liinuin andlegu
störfunum stundaði hann einnig bú sitt með miklu
kappi og mátti sjá, að liann liafði ekki farið varhluta
af dugnaði föður síns í peirri grein. Lagði hann meira