Andvari - 01.01.1888, Page 17
XY
Allir samtíða menn hafa Ioliið upp einum munni um
mannkosti lians, að hann hafi verið hinn vandaðasti
maðor, hreinskilinn, drenglyndur og vinfastur og höfð-
ingi í lund. Fjörið og tápið var framúrskarandi og
gleðimaður var hann pegar pví var að skipta. Trúmað-
ur var hann mikill og var hann fagurt dæmi pess,
hversu sönn kristileg trú getur verið, eða, rettara, á að
vera, samfara föðurlandsást og dáðmiklu lííi til eflingar
framfara og almennings heilla. Enn fremur var hann
ágætur kennimaður og lýsa tækifærisræður hans mikilli
andagipt og mælsku og eru pær magnaðar viljakrapti per-
sónumikils manns og bregður víða fyrir djúpri ígrundun og
skarpri skoðun á mannlífmu, pví Tómás var heimspeki-
lega mentaður maður. Yfirhöfuð einkennir andagipt
og mælska rit lians, og pó honum liætti stund-
um við að verða langorðnr, pá er varla að lesand-
inn tekur eptir pví, sökum pess, hvað framsetningin er
fjörug og aflmikil, frjálsleg og einarðleg; /orðin streyma
ört og ríkt, en í peim straum er pungur dráttur. Tómás er
einn af peim höfundum, sem stíga ekki niður til lesandans,
heldur lypta honum upp til sín og er blærinn á ritum lians -
jafnaðarlega skáldlegur; ekkert hjá honum er dylgjulegt,
tvírætt eða blendið, heldur ljóst og bert og grómlaust; ^
»fjallvættir snjóhreinar« svífa yfir pví. En er lýsa skal
Tómási, pá verður pó föðurlandsástin efst á blaði, pví
liún einkennir mest alt líf lians eins og pað snýr við oss;
pað er hún sem vakti í hverju andartaki hans og knúði
hann til pessarar ópreytandi starfsemi, sem liætti ekki
fyr en í dauðanum. Og pegar hans sístarfandi andi
»skauzt úr liíði«, gat ekkert átt betur við en pessi óvið-
jafnanlega fögru orð Jónasar:
Sízt vil eg tala um svefn við pig;
freyttum anda er pægt að blunda
iö máls á I»ví, hvílík óhæfa pað væri að senda fornmenjar út úr
landinu og farið fram ð, að poini væri haldið saman, [iví brýna
nauðsyn bæri til að þær væru varðvcittar í landinu sjálfu.