Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 30
12
ákvörðunum, að löggjafar- og landsstjórnarmál íslands-
skyldu rædd og ályktuð í ríkisráðinu, pá gat sú ein-
hliða ákvörðun frá hálfu löggjafarvalds Dana, á engan
lögmætan hátt orðið skuldbindandi fyrir hina íslenzku
pjóð, án sampykkis hennar og jákvæðis, af peirri ofur-
einföldu og augljósu ástæðu, að Danir voru ekki og
verða ekki til eilífðar lögmætir löggjafar Islendinga pvert
á móti vilja peirra og landsrjettindum, og pó að maður
nú á liinn bóginn skilji pessar ereinir svo, sem tilgangur
peirra liafi alls ekki verið sá, að leggja löggjafar- og
landsstjórnarmál Islands undir verksvæði ríkisráðs Dana,
pá er pó liverjum heilvita manni innan handar að sjá,
að hið danska löggjafarvald ekki gerði annað eða frek-
ara Islandi til handa með pessu móti, en að láta pað
ógert, að taka sjer löggjafaratkvæði gegn sjálfstjórnar-
rjetti íslands, eður með öðrum orðum ekki gerði annað
en að viðurkenna, að löggjafar- og stjórnarmál Islands
væru rikisráði Dana óviðkomandi. Með hvorugum pess-
um lögum getur pannig verið um veiting, tilveru eða
myndan landsrjettinda íslands að ræða, heldur að eins
um viðurkenning peirra frá halfu hins danska löggjafar-
arvalds. Viðvíkjandi pessum stjórnarlögum Dana getur
pannig alls ekki komið til mála, að pau sjeu rjettilega
skuldbindandi íyrir Island, heldur getur spurningin að
eins orðið um pað, hvort pau hafi, eða hafi ekki gert
tilraun til, að misbjóóa og ganga á fortakslausum lands-
rjettindum vorum, hvort pau hafi neitað peim, eða hvort
pau hafi viðurkennt pau.
En pá kemur maður til stöðulaganna 2. jan. 1871.
Þessi lög eiga pað sammerkt við grundvallarlög Dana,
sem vjer nú nefndum, að pau eru, eins og öllum er
kunnugt, einhliða sampykkt af ríkispingi Dana, en alls
ekki af alpingi, sem pvert á móti lýsti yfir pví í álits-
skjali sínu til konungs 18711, samkvæmt 16 bænarskrám
1) Alp.tíð. Iö71, II., bls. 631—63. pað er i'ullltomlega ósatt,