Andvari - 01.01.1888, Side 33
undangangandi 3. gr. laganna, sbr. l.gr., að öll íslenzk
málefni skuli ver t lilutlaus af hinu alrnenna löggjafar-
valdi, og pví að sjálfsögðu eo ipso ríkisráðinu, sem er
einn óaðgreinanlegur frumliður pess, að einni undan-
tekinni stöðu lræstarjettar, sem æðsta dóms í íslenzkum
málum. Allir sjá í priðja lagi, að slík grundvallar-
breyting á 3. gr., sem er einmitt sú grein laganna, er
eptir allri niðurröðun og efnisskipting peirra á að inni-
lialda og inniheldur aðalákvæðin um hin sjerstöku mál-
efni íslands, bæði upptalning og skiigreining peirra, og
sjer í lagi einmitt samband peirra við hið almenna lög-
gjafarvald ríkisins, allir sjá, segjum vjer, að slík grund-
vallarbreyting á pessari grein (3. gr.) gat alls ekki
staðizt í 6. gr., sem ræðir um allt annað efni, kostn-
aðinn til íslenzkra mála í Kaupmannahöfn, pó að orðin
hefðu verið svo óheppilega og illa valin, að maður hefði
getað látið sjer detta í hug, að pau lytu að slíkri breyt-
ingu, sem kæmi í mótsögn við grundvallarákvæðin í
3. gr.; pvert á móti hefði pað, samkvæmt viðurkenndri
aðalreglu fyrir lagapýðingu, verið alveg sjálfsagður lilut-
ur, að laða skilninginn á orðunum í 6. gr. eptir
hinni augljósu aðalákvörðun í 3. gr., og pannig alveg
lieimildarlaust að leggja nokkurn pann skilning í orðin
1 6. gr., sern kæmi í bága við hina undangengnu grein
laganna, svo framarlega sem nokkur annar skilningur
liefði verið mögulegur. Meira að segja, pótt maður enn
gerði ráð fyrir, að orðin í 6. gr. hefðu verið svo illa
valiu, að ómögulegt liefði vcrið, að skilja pau öðru-
vísi en svo, að pau kærnu í beina mótsögn við
3. gr., pá gat ekki eptir rjettri lagapýðingu annað kom-
ið til mála, en að skoða pessi orð í 6. gr. sem skeyt-
ingarlausa eða óhepopilega stílfærslu (Kedaction) greinar-
innar, með öðrum orðum, pá gat annað ekki verið um-
talsmál, en að láta orðin í 6. gr. víkja fyrir orðunum í 3. gr.
En nú gefa orðiu í 6. gr. ekki hina minnstu liugs-
anlega ástæðu, livorki beinlínis nje óbeinlínis til pess,