Andvari - 01.01.1888, Síða 41
23
liinar eiustöku ákvarðanir, og sjer í lagi segir stjórnar-
fulltrúinn að orðin: slöguð eptir ofannefndu fruin-
varpi« (o: alþingis sjálfs) »sem framast má verðac, sje
sama sem löguð eptir eigin vild og geðótta stjórnar-
innar í Kaupmannahöfn. Yjer viljum eiga það undir
dómi hvers skynberandi manns, hvort unnt sje eða
hugsanlegt, að spenna bogann öllu hærra en petta í pá
átt, að gera hvítt að svörtu ? En vjer purfum ekki að
kippa oss upp við petta og pvilíkt frá stjórnarinn-
ar hálfu á alpingi, pví að pað má svo að orði kveða, að
slíkt gangi sem rauður práður gegn um röksemdaleiðslur
hennar og hennar liða, er ræðir um viðurkenning sann-
leikans í peim íslandsmálum, sem annaðhvort snerta
pólitisk stefnumið stjórnarinnar, eða pá hagsmuni Dan-
merkur gagnvart Islandi. Vjer verðum pví að láta oss
nægja meðvitundina um pað, að rjetturinn er á vora
hlið, og að pað er hann sem hlýtur að ryðja sjer til
rúms, sje honum framfylgt með festu og preki.
En hin tilgreindu orð stjórnarfulltrúans fela í sjer,
dýpra skoðað, par að auki svo mikla pólitiska fásinnu
og hugsunarleysi, að maður getur naumast trúað augum
sínum, er inaður les pessi orð á pappírnum. Alpingið
1873 var að eins ráðgefandi ping og gat pví sem slíkt
ekki gert afsal á sjálfsályktunarrjetti pjóðarinnar, er pað
bæði skorti umb'oð frá pjóðinni til slíkra liluta, og
stjórnskipulegt vald. Og pó að alpingið 1873 hefði verið
löggefandi ping, pá hefði pað samt sein áður, að vorri
hyggju, ekki getað, með livað augljósum orðum sem
tilraun hefði verið til pess gjörð frá pess liálfu, afsalað
pjóðinni á íslandi sjálfsályktunarrjett í stjórnarskipunar-
máli hennar. Yjer ætlum, að pað sje með öðrum orð-
um augljóst, að eins og hin almennu mannrjettindi
hvers einstaks manns eru óafsalanleg, af pví að pau eru
óaðgreinanleg frá eðli hans sem frjálsar veru, pannig
sjeu engu síður hin almennu pjóðrjettindi einnig óaf-
salanleg, og mun óhætt að fullyrða, að engum mennt-