Andvari - 01.01.1888, Page 44
26
fyrir sig skynsamleg rök, rjett og sannleika, heldur um
stjórn, sem beitir ástæðnlausu ofurvaldi gegn lögmætu
ályktar- og löggjafarvaldi fulltrúaþings Islendinga, sem
að sjálfsögðu (eo ipso) hlýtur að vera að sama skapi
ríkara og helgara í allra augum, sem stjórnin hliðrar
sjer hjá að viðurkenna, að hún hafi fótum troðið yfirlýs-
ingar og uppástungur alpingis 1873, pær er vjer áður
nefndum. Láti sjer nú enginn skynberandi maður detta
í hug, að stjórninni í Kaupmannahöfn sje lijer full al-
vara, hún er baraað fara pað, sem hún kemst* Láti sjer
enginn detta í hug, að stjórnin eptir að hún er búin
frá árinu 1848 til 1874, að neita íslendingum um, pvert
á móti konunglegu loforði í konungsbrjefi 23. septbr.
1848, að fá frjálst atkvæði um stjórnarskipunarlög Is-
lands á pjóðsamkomu í landinu sjálfu samkvæmt kosn-
ingarlögunum 28. septbr. 1849, og eptir að konungs-
fulltrúi á alpingi 1871, eins og áður er ávikið, liafði
fullvissað alpingi um, að stjórnarskrá Islands ekki yrði
löglcidd nema með sampykki alpingis, láti sjer enginn mað-
ur, segjum vjer,dettaí hug að gera stjórninnií Kaupmanna-
höfn svo gífurlegar getsakir, að henni sje pað ramma
alvara, að ónýta með ástæðulausu mdi, práa og valdi koll
af kolli og fyrir fullt og allt petta sjálfsályktunaratkvæði
íslendinga um stjórnarskipunarlög sín, par sem pó pjóð-
in eða alpingi er búið að fá stjórnskipulegan rjett til pess
jafnskýlaust og pað,er 61.gr.stjórnarskrárinnar 5.jan.l874
inniheldur. — Hver maður getur sjeð, að slíkar getsakir
leiða til pess, að gruna stjórnina um pað, að hún hafi
fullt og fast sett sjer pað mark og mið, að fyrirmuna
íslendingum að njóta lafia og friðar í landi sínu, og
vajri pá að pví rekið, að peim væru tveir kostir nauð-
ugir, annaðhvort að flýja burt af íslandi með öllum
pess merkjum og menjum, er Kaupmannahafnarstjórnin
hefur getið sjer par með einræðiseinokun, vanhyggju,
pekkingarleysi, rangindum og kúgun, eða pá að leita
allra löglegra úrræða, til pess að losa sig sem mest má