Andvari - 01.01.1888, Page 49
31
Vjer viljum að eins benda á fáein atriði í þessu
nefndaráliti, sem sýna, að það er óparft að hnekkja pví
frekar en pað gerir sjálft.
1. Alitið byggir pað á konunglegri augtysingu 14.
febr. 1874 og 2. nóv. 1885 (sbr. ráðgjafabrjef 15. okt.
1886), að stjórnarskipunarmál íslands sje alveg til lykta
leitt. Vjer vísum til pess, sem áður er sagt um pað,
að pessi aðalundirstaða álitsins er ekki að eins í beinni
mótsögn við 61. gr. stjórnarskrárinnar 5. jau. 1874,
heldur einnig eðli allra liugsanlegra stjórnskipunarlaga.
Hjer vantar pví sönnun frá meiri blutanum fyrir pví,
að pessar upplýsingar og ráðgjafabrjef eigi að sitja í
fyrirrúmi fyrir lögunum sjálfum. En pó er pað ef til
vill enn pá einkennilegra, að meiri liluti nefndarinnar
ljet ekki staðar numið með ástæður sínar fyrir fráráðn-
ing frumvarpsins, er hann var búinn að draga pá álykt-
un af pessu, að sá einn yrði árangur af pví, að sam-
pykkja á pingi svo skapað frumvarp, að eyða tíma og
fje til einskis gagns. Meiri hlutinn liefði auðsjáanlega
hvorki átt að gera sig sekan í ósannsögli um yíirlýstan
vilja meiri hluta landsmanna á málfundnm síðast liðið
vor1, nje heldur í pví, »að eyða tíma og fje til einskis
gagns«, pó að eigi væri nema með pví, að semja og iáta
prenta lengra mál en pörf var á, og átti við eptir aðal-
ástæðunni.
En nú hefur meiri hlutinn eigi að síður fjölyrtall-
mikið um málið, en á pann hátt, að hann hefur enn
rækilegar sýnt með pví og saunað, að öll undirstaða
hans er á sandi byggð, er hann frá upphaii til enda
byggir á pví, sem góðu og gildu, er hann átti að sanna,
1) pað er augljóst, að pað er blátt áfram rangfært, að yfirh'st-
ur vilji meiri bluta landsmanna á málfundum síðastliðið vor hafi
verið á móti því, að samþykkt yrði á þinginu það frumvarp, sem
meiri hlutinn segir þetta um, því svo skapað frumvarp var
ekki til á þeim tíma, er þeir tilvitnuðu mannfundir áttu að eiga
sjer stað.