Andvari - 01.01.1888, Side 51
33
annað eða meira skuldbindandi afl fyrir löggjafarvald
Danmerkur, en lögin sjálf innihalda, er óinögulegleiki,
sem liggur opinn fyrir heilbrigðri skynsemi. J>að er
pannig fáfræðiskenning, sem naumast er ætlandi meiri
lilutanum, að stöðulögin verði áreiðanlegra skuldabrjef
fyrir tillaginu úr ríkissjóði Dana til landssjóðs fyrir pá
sök, pó að til peirra væri vitnað í hinni endurskoðuðu
stjórnarskrá.
3. Bannsóknin um afstöðu frumvarpsins við stöðu-
lögin verður pví að iúta eingöngu að peirri spurningu,
hvort pað (frumvarpið eða hin endurskoðaða stjórnar-
skrá) haii beitt eða lialdið fram landsrjettindum íslands
frekar, en pau eru viðurkennd í stöðulögunum. Um
petta atriði er áður talað og viljum vjer vísa til pess.
J>egar pess er gætt, að öll skipun hinnar sjerstöku ís-
lenzku landsstjórnar, eða rjettara sagt, pegar skipun
hinnar íslenzku landsstjórnar íöllumhinum viðurkenndu
sjerstöku málefnum Islands er samkvæmt. stöðulögun-
um löggjafarvaldi Danmerkur óviðkomandi, pá er pað
fyrirfram gefið, að slík skipun ekki getur riðið í neinn
bága við stöðulögin eða viðurkenningu peirra um lands-
rjettindi Islands. Meiri hlutinn leitast ekki einu sinni
við að sanna, að pefesi undirstaða og skilningurá stöðu-
lögunum sje ekki rjettur. Hann segir að eins: »í fyrsta
áliti að minnsta kostb (hjer er sannarlega ekki um al-
varlega eptirgrennslan sannleikans að tala) »sje frum-
varpið miklu andstæðara 1. og 3. gr. stöðulaganna, par
sem svo er ákveðið: Island er óaðskiljanlegur hluti
Danaveldis, og byggt á pví, sem pá var og enn er, að
æðsta stjórn íslenzkra mála eigi heima í Kaupmanna-
höfn». Fju-sta álit meiri hlutans, sem hann pó gefur í
skyn að sje hæpið, er öll sönnun hans, eins og hann
einnig varpar pví fram, sem alveg óútskýrðu og ósönn-
uðu, að stöðulögin liafi að öðru leyti, en með tilliti til
kostnaðarins úr ríkissjóði, byggt á pví, sem pá var og
Andvari XIV. 3