Andvari - 01.01.1888, Qupperneq 57
39
komnunar gegn um baráttuna. Hafi. fjóð vor, sem
vjer sízt efurnst um, pá lifandi sjálfsmeðvitund, sem
vjer köllum pjóðarmeðvitund í pessa orðs sanna skiln-
ingi, sje húu svo hjTggin, að hún sjái landsrjettindi
sín, eigi að eins sem eins konar fornmenjagrip, lield-
ur fjársjóð pann, sem henni ber að hafa með liönd-
um og færa sjer í nyt til fullnægju lífspörfum sínum,
pá mun og reynslau kenna henni sniátt og smátt, hverj-
ar leiðir liún á að ganga, til pess að ná vilja sínum,
sem henni er ranglega bannað.
TJudir peim pjóðvilja og pví aimenningsáliti, sem
getið er af sannri pjóðarmeðvitund, setn vjer nú nefnd-
um. er pað vald pjóðarinnar komið, er veitir henni rjett
tii pess, að ráða lögum sínum og lofum. jpjóðin verður
að sjá og finna til sinnar ákvörðunar; skilja pær livatir
sem benda mannanna fjelögum leið á liinum endalausa
vegi peirra til hins hyggilegra ; af frjálsri hlýðni við
pessi lögmál og starfsemi peirri, sein pau bjóða, sprettur
pjóðfrelsi og sjálfsforræði, aí pví gagnstæða ófrelsi og
pjóðlegur dauði. Fyrir pjóðarmeðvitundinni birtist pann-
ig ósjálfrátt almennt siðferðislegt lögmál, sem hún er
ákvörðuð til að gera að sínum eigin vilja, og pað er
pjóðvilji. |>að er hinn eini rjetti grundvöllur allra laga
og landsstjórnar.
Vjer vitum, að pjóðfjelag vort myndast af samtölu
vor allra, sem í pví lifum. En pjóðfjelagið er pó allt
annað eu samtala vor allra; hver af oss er að eins með-
limur pess um stutta stund. Vjer hljótum að deyja, en
pjóðfjelagið lifir pví lengur, sem pað betur starfar að
sínu sama markmiði, frelsi og fullkomnun. Ein kyn-
slóðin tekurviðaf annari. J>essi glöggi tilverumismunur
lilýtur pví að koma fram í sjálfsmeðvitund pjóðarinnar
gagnvart sjálfsmeðvituud hvers eins af oss sjer í lagi.
Vjer erum pjónandi meðlimir æðri einingar pjóðfjelags-
ins, vjer erum hverfandi svipulir liðir í peirri fylking,
sem forsjónin hefur ákvarðað til að keppa fram að tak-