Andvari - 01.01.1888, Qupperneq 65
47
áformað að skrifa sérstaka ritgjörð um almenna landa-
fræði og jarðfræði Vesturlandsins; pað mundi taka allt
of mikið rúm ef því væri knýtt aptan við pessa grein,
og auk pess parf töluverðan tíma til pess að fullgera
pess konar ritgjörð. I vísindalegu yfirliti parf að lýsa
almennri landafræði héraðanna og kæðahlutföllum, jarð-
myndunum, fjallabyggingu, bergtegundum, surtarbrands-
lögum, jurtasteingjörvingum, útliti Iandsins á fyrri jarð-
tímum og breytingum peim, sem síðan eru orðnar; par
parf að tala um myndun fjarðanna, um kæð sjávar-
borðsins á ýmsum tímum, um jöklana, ísaldar-menjar,
ísrákir og stefnur peirra, um kveri og laugar o. m. 11.
|>essar ferðasögur, sem koma í Andvara, eru kelzt ætl-
aðar fyrir alpýðu manna, til pess að gefa peim, sem
fjarlægar búa, nokkra huginynd um pau héruð, sein
lýst er. Alpýðumenn eru opt mjög ókunnugir landslagi
og landskáttum í öðrum kéruðum, og pví miður eru
allt of margir meðal kinna svokölluðu lærðu manna,
sem vita lítið sem ekkert unr ísland, nema rétt pað
sem er í kringum pá. I grein peirri, sem liér kemur
fyrir almennings sjónir, hefi eg aðeins fljótlega lýst
peim lijeruðum, sem íleirum eru kunn, en liefi verið
fjölorðari um liin, sem fjarlægari eru.
IV. Isafjarðarsýsla.
Hinn 12. júlí vorum við ferðbúnir og héldum á
stað til Súgandafjarðar; riðum við inn með firðinum og
upp frá Tungu, síðan upp dal og yfir Botnskeiði. Bæði
með firðinum og í dalnum eru ísmenjar kér og kvar;
melkjallar og leirbörð ganga frá kaupstaðnum inn með
firðinum og kringum liann allan; kér og livar eru laus
björg með ísrákum; á fjallsporðinum milli dalanna er
inikið af alls lconar lausu grjótrusli, kefir pað elcizt út
dalina og orðið á milli skriðjöklanna, par sem peir
mættust. ísrákir sjást kér og hvar á klöppum við sjó-