Andvari - 01.01.1888, Síða 77
59
þegar við komum á brúnina, léfcti af pokunni, og var fag-
urt að líta ylir sjóinn og landið; Suðurfirðir eins og
spegilfagrar vatnsgreinar með svörtuin múlum á milli,
en há snævi pakin fjöll fyrir sunnan, Hornatær og aðrir
tindar upp af Yatnsfirði og Brjámslæk. Geirpjófsfjörð-
ur er lengstur og mjóstur, en mjög djúpur; var mér
sagt að hann væri undan Stöpum móti Sperðlahlíð 80
faðmar, en við Steinanes 75 faðrnar. Mynni Arnar-
íjarðar kvað vera töluvert grynnra. Frá Steinanesi rið-
um við inn hlíð; er par eins og vant er liér við firðina
illur vegur, urðir, skriður og kiappir og varla troðning-
ur að sjá. I fjörðum pessum sjást óvíða ísrákir eða
ísnúnar klappir, pví grjótruslið er svo inikið ofan á;
pó sá eg fágaðar klappir á klettanesi spölkorn fyrir utan
Botn. I Botni er mjög fagurt, skeifumyndaður dalur
með hjöllum upp á brún og er allt reyfað í skógi; út-
sjónin er einkar-fögur út fjörðinn og fjöllin tignarleg
fyrir ofan. Norðanverðu við fjörðinn er víða skógur
liátt uppi í hömrum, eins og sprotar niður eptir
hyllunum, en enginn neðar; hefir skógurinn auð-
sjáanlega fyrrum veríð miklu meiri og líklega náð
niður undir sjd, en pegar farið var að rífa liann, kom
los á skriðurnar, svo allt hefir skemmzt og orðið að urð
og klöppum. Geirpjófsfjörður er frægur í sögunum, sem
kunnugt er, og hefir Sigurður Yigfússon ágætlega lýst
sögustöðunum í Árbók Fornleifafélagsins 1883. Við
Geirpjófsfjörð eru 4 bæir, tveir að norðan, Steinanes og
Krosseyri, Botn við fjarðarendann og Sperðlahlíð að
sunnan. í fjallinu fyrir ofan Krosseyri kvað hafa fund-
izt lítilfjörlegt af surtarbrandi.
Hinn 20. júlí fórum við frá Botni suður í Reykj-
arfjörð og til baka aptur, og svo um kvöldið að Skóg-
um í Mosdal. í Trostansfjörð liggur lieiðin út fyrir Ó-
færunes og er par sumstaðar illt að komast fyrir kletta-
nef, sem ganga í sjó fram. Trostansfjörður er stuttur
og breiður, og tveir dalbotnar upp af, par er mjög fag-