Andvari - 01.01.1888, Side 94
7G
grjóti, seni er orðið að dusti af áhrifum jökulsins, það
eru pó ekki nema hörðustu steinarnir, sem bafa getað
haldið sér svo; hinir eru orðnir að leir og hata borizt
með jökulkvíslunum. Basaltmolarnir eru núnir ogiisp-
aðir af jökulhreyfingunni, en sumir eru orðnir alveg
hnöttóttir, af pví jökulárnar hafa tekið við peim og núið
peim saman; par sem jökulvatnið sitrar gegnurn malar-
grjótið, hefir sumstaðar myndazt sambreyskingur af leir
og hnullungum. Fram með suðurhlíðinni eru stórar
hrúgur og hólar af jökulrusli, og sumstaðar urðir og
stórgrýti, sem jökullinn áður hefir ekið fram. Skrið-
jökullinn gengur töluvert niður í dalbotninn að norð-
austan; hann er eins og dálítið uppbólginn að framan,
og er liátt upp á röndina, 4—500'; sést hér og hvar í
gamlan jökulís Ijósbláan eða pó fremur blágráan, en
ofan á liggur yngri snjór mjallahvítur tilsýndar í 6 -7
lögum; sprungurnar eru óteljandi og lagskiptingin í
eldra bláa jöklinum er öðruvísi en í hvítara jöklinum
ofan á. J>ar sem jökullinn fellur niður, eru að sunnan-
verðu Votubjörg; par er gömlum jökli klíntutan i luimr-
ana töluvert fyrir ofan aðaljökulinn, við og við brotna
stór stykki úr pessari jökulspildu, og heyrast pá dunur
og dynkir, brak og brestir, svo kveður við í fjöllunum,
pegar jökulskriðan fellur uiður hlíðina á aðaljökulinn.
Aðaljökullinn er auðsjáanlega að minnka, og hefir verið
miklu pykkri og lengri ekki alls fyrir löngu. Úr snjó-
portum i jökulröndinni renna kolmórauðar jökulkvíslar;
pær dreifa sér um sandana og beygjast svo allar að
norðurhlíðinni. Á leirunum við fjarðarbotninn eru opt
miklar sandkvikur, sem geta verið hættulegar fyrir
ferðamenn. Daginn eptir riðum við yfir Lónið. var
vaðall í hné og kvið fyrir liestana og blautt undir, en
hvergi varð sandkvika fyrir okkur, en maður sem fór
rétt á eptir sömu leið, lenti í töluverðri sandbleytu. Við
yzta jökulgarðinn var fyrruin að norðanverðu bær, sem
hét Lónhóll, en Trimbilsstaðir sunnan ár; par er nú