Andvari - 01.01.1888, Side 95
77
allt í auðn, eintómir sandar og grjót; Trimbilsstaðir
hafa fyrir nijög löngu faríð í eyði, því jarðabók Arna
Magnússonar getur peirra 1710 að eins eptir munnmæl-
um og segir engin merki sjást til bæjarins, en á Lón-
hóli segir hann að sjáist rústir; á Yestanseyri, par sem
selið er frá Ármúla, segir hann eptir munnmælum, að
til forna liafi byggð verið.
Legar við koinum upp úr Lóninu, riðum við um
á Lónseyri og svo út með hiíðum, fram hjá Bæjum og
að LFnaðsdal; eru par malarkambar með ströndinni alla
leið. Snæfjallaströndin er nokkuð kaldranaleg tilsýndar;
par eru allt af langir skaflar í hlíðunuin, sem aldrei
piðna, pó heit sumur séu; snjórinh lileðst saman á hin-
um breiðu blágrýtishjöllum, en jurtagróður er mikill og
kjarngóður á sumrum, jafnvel fram með skaflaröndun-
um, en mjög er par vetrarhart; pá skeflir af fjallarönd-
unum niður í sjó og allt fer í kaf; innistöður eru par
mjög langar, og verður pá að gefa fé eins og kúm og
hestum, pví fannkomurnar taka fyrir alla beit. Niður
lijá Unaðsdal rennur allmikil á, sem heitir Dalsá; hún
er bæði ströng og stórgrýtt. Frá Unaðsdal fórum við
út í Æðey; ey pessi er tæpan ^/2 stundar róður frá
landi; hún er liálend og hólótt og öll úr blágrýti;
nyrzt á eyjunni blasa við prjár borgir úr landi: Stóra-
borg, Miðborg og Grunnborg; um miðjuna er lægra, en
sunnan á eynni eru pyrpingar af kollóttum hólum.
Hæðirnar eru allar úr föstu bergi og ísnúnar, pó ekki
sjáist par glöggar ísrákir; milli hæðanna eru mýrabollar
hér og hvar. J>ar er lítil liöfn og grunn (um 2 faðm-
ar), en allörugg, pví tveir liólmar liggja fyrir framan;
fyrir botni víkurinnar er bærinn; pað er allmikið lmsa-
porp, hjallar, geymsluliús, 0. s. frv. Vestan á eynni eru
hamrar fram með sjónum og á norðurendanum er tölu-
vert af lundaliolum ; kríur eru hér líka margar og dálítið
af teistu. Æðarfuglinn hefir gefið eynni nafn og gert hana
fræga, enda er hvergi á íslandi jafnmikið varp á einni