Andvari - 01.01.1888, Page 105
87
pví niður á aðra bæi, því það var orðið matarlaust,
veikt og lémagna; bafði pað etið saltaðan bjargfugl í
alla mata og ekkert kálmeti, svo ekki var furða, pó
skyrbjúgurinn settist par að. í Kekavík bak við Höfn
böfðu og verið mikil bágindi, og eins víða á Austur-
ströndunum. 1 nyrztu víkunum í Aðalvíkursókn er
töluverð fuglatekja úr Hælavíkurbjargi, og úr Aðalvík er
dálítið tekið af fugli úr Ritnum; par er bæði sígið eptir
fuglinum og hann líka veiddur á flekum í hrossbárs-
snörur, líkt og við Drangey.
Rekavík bak Látrurn er grunn og stórsteinótt, og
er par opt foráttubrim og ómögulegt að lenda; nú var
bezta veður, og fengum við pví bát og mann, og fórum
fyrir Hvestu í Fljót. Hvesta er pverbnýpt fjall í sjó
fram,- iíkt og Ivögur norðan við Fljótin, basaltið er í
brikalegum tröllablöðum upp á brún, og fleygast lögin
bvert á milli annars, en sumstaðar eru rauðar rákir á
milli. Yið bergið er sker, sem heitir Flati-Sleppir; pað-
an og í Geirólfsgnúp á Ströndum á Vatnsfjarðarkirkja
40 vættir í hverjum bval, sem rekur. Fljóta-megin í
Hvestunni eru gular og rauðar leirmyndanir, og eru
pær líklega eittbvað í sambandi við surtarbrandinn, sem
liér er svo víða í fjöllum. I Fljótavíkinni er sandur
fyrir botninum, og er par ófær lending, ef bvasst er,
en pá má lenda utarlega við Atlastaðablíð, pó pað só
reyndar bvergi nærri gott fyrir stórgrýti og brimi. Nú
var svo gott í sjóinn, að við gátum lent við sandinn
fyrir neðan Tungu, og pó urðum við að sæta lagi til
pess að ná lendingu. Bárum við síðan farangurinn upp
sandana, og svo yfir eyrar og mýrar að Tungu. Hér er
allmikill dalur, fjöllum luktur á prjá vegu; má komast
paðan landveg yfir Tunguheiði, í Látrabás, og gangandi
um lítið skarð í dalbotninum yfir 1 Kjaransvík. í Fljót-
unum er allmikið undirlendi, og sýnist vera allgrösugt
í fljótu bragði, en mjög er jurtagróður bér kyrkingsleg-
ur, og jurtategundir og vaxtarlag peirra líkt eins og í