Andvari - 01.01.1888, Síða 122
104
rangiudin pola, að leita forsvars lijá valdstjettinni, eður
mundi ekki Páll leita liðs í lögunum, pegar Lysias vildi
hafa reíst honum (Pbg. 22.)? Mundi hann ekki skjóta
sjer undir keisarans dóm, pegar liann óttaðist ofbeldi
Gyðinga. /; Jeg pori framar að tala, pað er ekki guði
pægt og gagnar ekki til hans dýrðar, að menn alltíð gefi
rjettinn eptir, pví pað gerir óhlutvanda menn optast
pess verri og ásæknari, svo að pað má sýnast, að sá efli
illsku peirra, sem lætur hlut sinn fyrir peim, ef hann
má ná honum með lögum og rjetti.^ Sá, sem vill taka
frá mjer æru mína og gott mannorð, mun pað guði á
móti, að jeg forsvari mig löglega fyrir áaustri hans?
Hann lýgur upp á mig lýtum og skömmum, sem jeg
aldeilis ekki er valdur að, mun mjer ei leyfilegt, að bera
liönd fyrir liöfuð mitt, par svo á stendur? Einhver
rænir mig fjárhlut mínum, óðulum og arfagóssi, eður
öðru pví, sem jeg er vel að kominn, og pað annaðhvort
með ofríki eða yfirvarpi laga og rjettinda, svo jeg líð
skort á forsorgun minni og peirra, sem mjer eru vanda-
bundnir, konu, barna og hjúa, hef ekki pað jeg megi
fátækum gefa og bjarga nauðstöddum með, en liann
brúkar fje mitt til óhófs og ofmetnaðar, pví svo gjöra
peir optast, er láta pjenara sína stökkva yfir hvern
pröskuld, til að fylla hús drottna sinna með ráni og
svikum (Sof. 1.). Mun guð banna mjer að verja mitt
með lögum á móti slíkum ofstopa? Fjarri sje pví, ann-
ars hefði hann ekki girt í kringum frelsi mitt og eigur
mínar með laganna múr: Ekki sje jeg, að ritningin
leggi pað Nabot til lýta, pótt hann neitaði Akab um
sinn víngarð? En sá gjörir hið sama, sein ver sittmeð
rjettum lögum. Guð liefur boðið mjer að elska minn
náunga sem sjálfan mig, en ekki framar. Óskandi væri
að menn gæti pað vel haldið, pað heyrir guði einum
til, að elska hann framaröllum hlutum ogjafnvel lífinu;
pað á og að gjöra við bræðurna, segir Jóhannes, hans vegna
(l.Jóh. 3.). Ensúelska erípví fólgin, að hjálpa honum