Andvari - 01.01.1888, Side 128
110
staklingsins, lífi hans, persónu og eignum; löggæzlulið og
refsingadómari taka mesta stritið af einstaklingnum. En
einnig að pví er snertir rjettarbrot, sem einstakir menn
eru einir um að sækja um, er sjeð fyrir pví, að barátt-
unni aldrei linni, pví að eigi fylgir hver maður reglu
bleyðimannsins, og hinn síðarnefndi gengur að minnsta
kosti 1 fiokk rneð peim, er berjast, pegar virði pess, sem
um er að gjöra, snarar værðinni burt. En hugsum vjer
oss, að löggæzlulið og refsingarvöld veiti enga hjálp, og
hugsum vjer oss pá tíma, pegar lögsókn gegn pjófum
og ræningjum var, eins og í Rómaborg að fornu,
mál, sem einungis var komið undir peim, er órjettinn
leið — hver sjer pá eigi, hvað leiða myndi af pví, að
gefa rjettiun upp og ofurselja hann? Hvað aunað en að
gjöra pjófa og bófa bíræfnari? Alveg hið sama gildir
um pjóðlífið, pví að pessu leyti verður hver pjóð alveg
að treysta sjer einni; ekkert æðra vald losar liana við
að gæta rjettar síns, og jeg parf einungis að minna hjer
á dæmið um ferhyrningsmíluna, sem áður er nefnt, til
pess að sýna, hvaða pýðingu sú skoðun hefur fyrir pjóð-
lífið, sem vill haga uiótstöðunni gegn órjettinum eptir
kaupverði pess, sem um er að gjöra.
Vísum pví frá oss pessum siðferðisreglum afskipta-
leysisins, sem engin pjóð og enginn maður með heil-
brigðri rjettartilfinningu hefur haft sjer fyrir mælisnúru.
p>ær eru vottur um og ávöxtur sjúkrar og sljóvrar rjett-
artilfinningar og ekkert annað en helberar og naktar
kenningar munns og maga um rjettinn> (s. b., bls.
36—38).
»Ef sveitarstjórinn porir 'eigi framar að beita sveit-
arlögunum, ef skuldareigandi porir eigi framar að gjöra
fjárnám bjá skuldunautnum, ef almenningur, sem kaup-
ir, porir eigi framar að halda fram, að vegið sje ná-
kvæmlega og haldið við ákveðið verðlag, mun pá ein-
ungis áliti laganna vera hætta búin við petta? J>að er
skipulag liins borgaralega líi’s, sem við petta er ofur-