Andvari - 01.01.1888, Side 129
111
selt að nokkru leyti, og það er erfitt að segja, kversu
langt liinar skaðvænu afleiðingar af þessu niuni ná,
hvort t. a. m. öll. viðskipti manna á meðal munu eigi
híða við petta hið mesta tjón. J>ví að par sem jeg
lilýt að búast við deilum og baráttu, til pess að fá ský-
lausum rjetti mínum framgengt, mun jeg heldur, efpað
er einhvern veginn hægt, forðast pað — fjármagn mitt
víkur paðan og fer annarsstaðar, varningi mínum held
jeg paðan frá.
pegar svo er ástatt, verður hlutskipti hinna fáu,
sem hafa kugrekki til að beita lögunum, að fullkonrnu
píslarvætti; peirra næma rjettartilíinning, sem eigi leyfir
peim að hörfa undan gjörræðinu, verður peim beinlínis
til bölvunar. peir eru yfirgefnir af öllum, sem ættu að
vera eðlilegir hjálparmenn peirra, og standa einir gagn-
vart rjettleysi, sem er stórkostlegt fyrir almennt dáð-
leysis afskiptaleysi og bleyðiskap, og pegar peir liafa
lagt mikið 1 sölurnar til pess að hafa að minnsta kosti
pá fullnægingu, að hafa verið sjálfum sjer trúir, hera
peir vanalega einungis háð og gis úr hýtum í staðinn
fyrir lof. Abyrgðin fyrir pess konar ástand livílir eigi
á peim hluta manna, sem brýtur lögin, heldur á peim,
sem eigi hafa prek til að lialda lögunum uppi. Menn
eiga ekki að kæra órjettinn, pó hann reyni að bola rjett-
inum frá, keldur rjettinn, sem lætur sjer slíkt lynda,
og ef jeg ætti að skipa setningunum: »gjör engan ó-
rjett* og »pol engan órjett« niður eptir peirri pýðingu,
sem pær hafa í lifinu, pá myndi jeg segja: hin fyrsta
regla er: »pol engan órjett« og hin önnur er: »gjör
engan órjett«. J>ví að mennirnir eru einu sinni svo
gjörðir, að vissan um, að eiga harðri mótspyrnu að
mæta af hendi rjettkafans, aptrar mönnum meira frá
að gjöra órjett, lieldur en lagaboðorð, sem, pegar vjer
hugsum pessa mótspyrnu enga vera, er í rauninni ekki
aflmeira en eintómt siðferðishoðorð.
Er pað nú eptir allt petta of mikið sagt, peg-
L