Andvari - 01.01.1888, Page 134
116
skipta til pess aö menn geti náð rjetti sínurn hjer á
Jaudi, og er pað málskostnaður sá, sem dómstólarnir dæma
peim, sem leita rjettar síns. Fyrst og fremst er máls-
kostnaður mjög opt látinn alveg falla niður, pótt slíkt
geti eigi samrýmzt kröfum rjettlætisins, og pegar dóm-
stólarnir eigi geta komizt hjá að dæma peim málskostn-
að, sem heldur fram rjetti sínum, pá leitast peir við að
færa málskostnaðinn svo langt niður sem verða má.
þetta er auðvitað komið af góðsemi og miskunsemi dóm-
aranna, pví að lögin eru nógu ströng í pessu efni, en
slík góðsemi er eigi á rjettum stað; pað væri sanDar-
leg góðsemi, ef dómararnir borguðu kostnaðinn úr sinni
eigin pyngju, en pegar lmn er á kostnað annars mauns,
á kostnað rjetthafans, pá getur hún miklu fremur orðið
skálkaskjól.
Eptir pví sem dómstólarnir beita lögunum, pá er
pað svo kostbært að leita rjettar síns eða verja hann,
að par af Jeiðir, að rjetturinn verður að eins fj'rir
hina ríku, en ekki fyrir hina fátæku, og er pað illa
farið.
Hinir fornu Islendingar sýndu í pessu eins og
mörgu öðru meira rjettlæti og skynsemi. Jíf menn rang-
lega neituðu að borga almenna skuld, pá bar skuldu-
naut ávallt að greiða í málskostnað og fyrir vanskil sín
3 merkur eða 144 álnir vaðmála. Helmiug af pessu,
72 álnir vaðmála, fjekk skuldareigandi fyrir ómak sitt,
en hinn helminginn fengu pingunautar, eða Jögsögumað-
ur pegar málið var dæmt á alpingi eða á vorpingi og
lögsögumaður sjálfur háði vorpingið, Ef fjeð var ein-
dagað fjekk skuldareigandi enn fremur 6 aura harðafang
eða 36 álnir vaðmála, og ef fjeð var handsalað, pá fjekk
hann enn fremur 6 aura (36 álnir vaðmála) fyrir hand-
salsslit. Menn sjá pannig, að pað var ekkert gaman að
brjóta rjettinn, meðan pjóðveldið stóð. Sá sem eigi
vildi greiða á rjettum tíma skuld sína, og fjeð var ein-
dagað og handsalað, svo að skuldareigandi purfti að