Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 143
125
að þykja ástæða til að lieimta. Lanilshufðingi getur og, hve nær
sem er, látið rannsaka alian hag sjóðsins.
15. gr. Stjórn Söfnunarsjóðsins skal sjá um, að bækur hans
sjeu svo færðar, að ætið megi sjá ástand hans, hvorjar skuldbind-
ingar á honum hvíla, og hvernig tje hans er tryggt. Af öllum
þeim bókum og skjölum, er sjóðurinn eigi má án vera, skulu
vera til eptirrit, er geymast á öðrum stað en frumritin. Starf-ár
sjóðsins er almanaksárið.
16. gr. í desembermánuði ár hvert skal stjórnin boða til
fundar til að velja endurskoðara fyrir hið komandi ár ; á fundi
pessum hefur liver bandhafi viðskiptabókar við Söfnunarsjóðinn,
sem er fulltíða, atkvæðisrjett. Endurskoðari rannsaki reikning
Söfnunarsjóðsins í hverju einstöku atriði, og beri hann saman við
bækur sjóðsins og heimafjeð. Endurskoðarinn skal að minnsta
kosti tvisvar á ári sann-reyna, hvort lioimafje sjóðsins og eignir
sjeu fyrir hendi, og gefa landshöíðingja skýrslu um pað í hvert
skipti. Landshöfðingi úrskurðar og kvittar hinn endurskoðaða
reikning Söfnunarsjóðsins.
17. gr. Ársreikning skal semja svo snemma, að búið sje að
leggja hann fram með cptirriti af öllum nauðsynlogum fylgiskjöl-
um á starfstofu Söfnunarsjóðsins eigi síðar en 31. marz ár hvert;
skal hann liggja þar til ársloka til pess að allir hlutaðeigendur
geti skoðað hann og sjeð, hverjar skuldbindingar hvíla á sjóðnum,
og hvernig og með hverri tryggingu fje lians er ávaxtað ; einung-
is pegar sá, sem fje hefitr lagt i sjóðinn, hefur beinlínis óskað
pess, að óviðkomandi merm verði eigi látnir vita nafn sitt, eða
með hverjum skilmálum hann hefur lagt fje í sjóðinn, skal eptir
pví fara, meðanhann er á lífi. Sá, sem sýnir viðskiptabók við sjóð-
inn, á rjctt á að bera hana sainan við hlutaðeigandi dálk í aðal-
bókinni. Útdrátt af reikningi sjóðsins skal auglýsa í Stjórnartíðínd-
unum, deiklinni 13.
18. gr. í Söfnunarsjóðinn verður eigi annað fjc lagt en fiað,
sem gengið getur inn í aðaldeild lians eða útborgunardeildina
eða bústofnsdeildina eða ellistyrksdeildina.
a. Aðaldeild Söfnunarsjóðsins tekurámóti ije með
pcim skilmálum, að höfuðstóllinn verði aldrei útborgaður, heldur
getiaðcins skipt tim vaxtaeigendur samkvæmt pví, sem upphaflega
er ákveðið, sem og að árleg'a megi leggja eitthvað af vöxtunnm
við höfuðstólinn.
Undir aðaldeild Söfnunarsjóðsins heyrir dcild hinn-
ar æfinlegu erfingj ar en tu, er tekur á móti fje með
þeim skilmálum. að jafnan skuii árlega leggjast við höfuðstólinn
hálfir vextirnir af honum, en hinn helmingurinn falla árlega ti