Andvari - 01.01.1888, Page 144
126
útborgunar til naí'ngreimls manns sem vaxtaeiganda, eða þeirra,
sem vaxtacigendur verða að innstæðunni eptir hans dag, þvi að
að hinum nafngreinda vaxtaeigánda látnum eiga allir lögákveðnir
erfingjar hans rjett til að innstæða sú, er hann var vaxtaeigandi
að, skiptist frá næstu árslokum eptir fráfall iians milli þoirra sem
vaxtaeigenda, eptir þeirri tiltölu, sem fyrirskipuð er um lögerfðir.
og getur þá hver þeirra fengið það, sem honum hlotnast, flutt í
bókum Söfnunarsjóðsins til sín sem vaxtaeiganda, og sama rjett
iiafa að hverjum þeirra látnum allir lögákveðnir erfingjar hvers
þeirra, og sama gildir íramvegis við fráfall hvers vaxtaeiganda
að nokkru af umræddu fje. Sá sem er vaxtaeigandi að fje i deild
hinnar æfinlegu erfingjarentu, getur ráðstafað vöxtum þeim, er
höfuðstóllinn her til næstu ársloka eptir fráfall lians og útborgast
eiga, en lengra ná eigi umráð hans yfir fje þessu.
b. tftborgunardeildin tekur á móti fje með
þeim skilmálum, að höfuðstóllinn með öllum vöxtum falli til út-
borgunar 1. júlí það ár, sem upphaflega er annaðhvort beinlínis
tilnefnt eða miðað við, að höfuðstóllinn hafi náð tiltekinní upp-
hæð, eða sem síðar er ákveðið með tveggja ára fyrirvara. enda
sjeu þá full 15 ár liðin frá því fjeð fyrst var lagt í sjóðinn; innlög
þau til viðbótai' slíkum höfuðstól, or skemur kunna að hafa stað-
ið í sjóðnum, falla til útborgunar 1. júlí árið eptir, en eigandinn
fær eigi vexti af þeim lengur en af fiinum höfuðstólnum, hcldur
falla þeir eptir þann tíma til varasjóðsins.
c. Bústofnsdeildin tekur á móti fje manna, or
eigi liafa lifað 20 árslok, með þeim skilmálum ab allir vextirnir
leggist árlega við höfuðstólinn, en ef eigandinn deyr, áður en
hann hefur lifað 25 árslok, þá fa'lli innlögin sjálf vaxtalaus til
útborgunar til handhafa viðskiptabókarinnar. sbr. 21. gr. a., hálfu
ári eptir að stjórn Söfnunarsjöðsins er tilkynnt andlátið; en það,
sem við innlögin hefur bætzt í sjóðnum, gangi sem erfafje til allra
þeirra, scm fæddir eru sama ár sem oigandinn, og fje áttu í deild
þessari um næsta nj'ár á undan lát.i hans; fjo þetta skiptist milli
þeirra tiltölulega eptir upphæðum þeim, cr hver þoirra átti auk
innlaganna í deild þessari um ncfnt njár; liti enginn, sem fædd-
ur er sama ár sem eigandinn, og átt hefur þá nokkuð í deild
þessari. fellnr fjeð til varasjóðsins ; en lifi eigandinn 25 árslok,
þá falla til útborgunar J. júlí næst á eptir innlögin meðölluþvi,
er við þau liefur bætzt í sjóðnum, bæði vöxtum og nefndu orfða-
fjp-
d. Ellistyrksdeildin er löguð eins og bústofns-
deildin, nema þar er í staðinn fyrir 20 og 25 árslok miðað við að
hafá lifaft 60 og 65 árslok.