Andvari - 01.01.1888, Síða 148
130
fje. heldur en fyrir því fje, er menn leggja í Söfnunar-
sjóðinn.
Að pví er vextina snertir. pá hafa menn fengið 4°/o
í ársvöxtu af fje í SöfnunarsjÓðnum og fá pað framvegis
svo lengi sem unnt er að lána út peninga hjer á landi
gegn fasteignarveði fyrir dálítið meira en 4°/o árlegá;
pað hafa sumir látið í ljósi kvíðboga fyrir pví, að pegar
sjóðurinn væri orðiun mjög stór, pá yrði eigi mögulegt
að koma peningum hans á vöxtu; petta er sprottið af
misskilningi; menn hafa semsje eingöngu haft í hugan-
um menn, sem taka peninga til láns út úr neyð, til að
borga skuldir, sem kalla að, eða til að komast í bráð
út úr einhverjum vandræðum; en eins og jeg tók fram
í ritgjörð: >Um að safna fje» (Andvari 10. árg.), pá ætti
einkum að hafa fyrir augum, er menn taka fje til láns,
að verja pví til einhvers pess, sem gefur arð, og til að
nota í parfir sínar náttúrugæðin, sem til eru í óprjót-
andi gnægð, og eins og sá getur staðið sig vel við lánið,
sem að samtöldu hefur meiri arð af fje pví, er liann
hefur tekið til láns, heldur en vöxtunum nemur, sem
liann parf að gjalda, svo væri pað einnig óskynsamlegt
að lilífast við að taka lán, sem menn eiga kost á, ef
menn sjá, að menn muni að öllu atliuguðu liafa af pví
töluvert meiri arð heldur en vextirnir eru; petta munu
menn ávallt sjá, og pess vegna parf eigi pví að kvíða,
að eigi megi ætíð koma fjenu á vöxtu, en um pað get-
ur enginn neitt sagt, livort útlánsrentan muni framvegis
standa 1 stað eða hvort hún muni, er fram líða stundir,
hækka eða lækka, en hún mætti lækka mikið frá pví
sem nú á sjer stað, til pess að menn fengju pó eigi
40/o 1 ársvöxtu af fje í Söfnunarsjóðnum, og pað er og
vel líklegt, að varasjóðurinn kunni með tímanum að
verða svo mikill, að lítið eða ekkert purfi að taka af
útlánsvöxtunum til kostnaðar og varasjóðs sbr. lögin 5.
gr., og pá getur verið að greiddir verði inikið meiri en
4% ársvextir af fje í Söfnunarsjóðnum.